Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 34

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 34
1880 28 31. jan. 29 2. febr. 30 3. febr. 24 Fluttar 2233 kr. 62. Margrjet Jónsdóttir frá Saurbœ (annar styrkur » kr.)..........................— » — 63. Kristín Ranveig Tómasdöttir frá Saurbœ (annar styrkur 116kr.) ... — » — 64. Kristíana Pálsddttir frá Möðruvallakl. (annar styrkur 150 kr. 23 a.) . — 20 — 65. Guðrún Sigurðardóttir frá Tjörn (annar styrkur 170 kr.) .... — 50 — 66. Málfríður Jónsdóttir frá Upsum (annar styrkur 100 kr.) .... — 70 — 67. Guðbjörg Aradóttir frá jpóroddsstað (annar styrkur 50 kr.) .... — » — 68. Guðrún Jónasdóttir frá Höfða (annar styrkur 120 kr.) .........................— 50 — 69. Helga Kristjánsdóttir frá Grenjaðarstað (annar styrkur 250 kr.) ... — » — 70. Valgerður forsteinsdóttir frá Lundarbrekku (annar styrkur 30 kr.) . . — 25 — 71. Sigríður forbergsdóttir frá Húsavík (annar styrkur » kr.).....................— 20 — 72. Guðrún Stefánsdóttir frá Hólmum (annar styrkur 32 kr.)........................— 32 — Samtals 2500 — Af uppgjafaprestunum var hinn elzti 85 ára, 2 aðrirkomnir yfir áttrœtt, 6 yfir sjötugt, 4 yfir sextugt, einn 51 ára, annar 45 ára. Af prestaekkjunum var hin elzta 88 ára, 4 aðrar voru komnaryfír áttrœtt, 17 yfir sjötugt, 20 yfir sextugt, hinar yngri (ein 25ára). Á börn prestaekknanna er ekki minnzt í tillögunum. — Brjef landsliöfðingja til stiptsyfirvaldanna um lán til að byggja steinhús á prestssetri. — Samkvæmt tillögum stiptsyfirvaldanna í þóknanlegu brjefi frá 16. okt. f. á. veitist hjer með Bjarnanessprestakalli í Austur-Skaptafellssýslu 2000 kr. lán úr viðlagasjóði, til þess að byggja steinhús á prestssetrinu í stað bœjarhúsanna þar, sem þegar eru komin að hruni. Lán þetta er veitt með þeim skilmálum, að það endurborg- ist á 20 árum með 100 kr. árlega af tekjum prestakallsins, fyrsta sinn árið 1881, og að af þeira hluta höfuðstólsins, sem í hvert skipti er ógreiddur, borgist 4°/o ársvextir frá þeim degi, er lánið er tekið, þangað til það er að fullu endurborgað. þetta er hjer með tjáð stiptsyfirvöldunum til þóknanlegrar leiðbeiningar og birt- ingar fyrir hlutaðeiganda. — Brjef landsliöfðingja til stiptsyfrvaldanna um árgjald af2 prestaköllum. — Frá fardögum 1875 var Skálholtssókn um stundar sakir lögð frá Torfastaðaprestakalli til Ólafsvalla, og Úthlíðarsókn, er fyrr fylgdi Miðdals prestakalli, aptur í staðinn lögð til Torfastaðaprestakalls, en þar eð Úthlíðarsókn var rýrari að tekjum en Skálholtssókn, rýrnaði Torfastaðabrauð að sama skapi við sókna skipti þessi. Fyrir þessa sök hafa stiptsyfirvöldin í heiðruðu brjefi frá 26. f. m. lagt það til, að liinum árlegu gjöldum til aðstoðar fátœkum uppgjafaprestum og prestaekkjum, sem eptir tilskipun 15. desember 1865, 7. gr. skal greiða af tjeðum prestaköllum, og sem samkvæmt brauðamatinu frá 1868 bar að greiða af Torfastaðaprestakalli með.....................................8kr. 83 a. og af Ólafsvallaprestakalli með.....................................................3— 91- alls 12— 74- megi jafna niður á þessi prestaköll, svo að gjöldin standi í hlutfalli við núverandi tekjur brauða þessara. í þessu tilliti bafa stiptsyfirvöldin tekið það frara, að þar sem ekki sje fyrir hendi neitt sundurliðað mat yfir tekjurnar af Skálholts og Úthlíðarsóknum fyrir ár- in 1862—1867, og það þess vegna sje ekki auðið að ákveða með fullri nákvæmni árgjald-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.