Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 171

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 171
Stjórnartíðindi E. 23. 161 1880 — Brjef ráðgjafans fyrir ísland til landshöfdingia um sölu á kirkj ujörð. — Samkvæmt allra þegnlegustu tillögum ráðgjafans, þá er hann hafði meðtekið þóknanlogt brjef yðar, herra landshöfðingi, frá 23. ágúst þ. á. hefir hans hátign konunginum hinn 13. þ. m. allramildilegast þóknazt að fallast á, að jörðina Haukagil í Hvítársíðuhreppi í Mýrasýslu í vesturumdœmi íslands, sem liggur undir Gilsbakka prestakall, megi selja Sigurði söðlasmið Jónssyni að jarðakaupum fyrir jörðina Hvassafell í Norðurárdalshreppi í sömu sýslu með tilheyrandi hjáleigum, Uppkoti og Útkoti, þannig að hina fyrnefndu jörö beri eptirleiðis að því er snertir gjaldskyldu að skoða sem bœndaeign, en hina síð- arnefndu sem kirkjujörð. petta læt jeg ekki undir höfuð leggjast að tjá yöur, herra landshöfðingi, til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar. — Ilrjef ráðgjafans fyrir ísland Ul landshöfðingja um p rj edi k u n a rtexta. — Sainkvæmt allra þegnlegustu tillögum ráðgjafans, er hann gjörði eptir að hafa meðtékið þóknanlegt brjef yðar, herra landshöfðingi, frá 14. júní þ. á., hefir hans hátign konung- inum þóknazt hinn 13. f. m. allramildilegast að fallast á, 1, að biskupinum yfir íslandi veitist vald til, að leyfa prestum þar ár frá ári eða eplir annari liagkvæmri reglu að prjedika lil skiptis út af liinum fyrirskipuðu guðspjalla- textum og út af hinum fyrirskipuðu pistlatextum, og onn fremur að biskupinn geti veitt prestunum leyfi til um vissan tíma að prjedika út af öðrum textum eða köli- um hins nýja testamentis eða litlu frœðum Lúthers, þó má ekki leyfa þetta þá sunnudaga í föstunni, er prjedika skal út af píningarsögu Krists. 2, að þegar presturinn prjedikar út af öðrum texta en hinu fyrirskipaða guðspjalli, þá skuli hann samt tóna það, og 3, að lagt verði fyrir prestinn, ef hann af sjerstökum ástœðum skyldi hafa notað sjálf- valinn texta, þá að tilkynna það prófasti. petta undanfollir ráðgjafinn ekki hjer moð þjónustusamlega að tjá yður, herra Iandshöfðingi, til þóknanlegrar leiðboiningar og birtingar. — Brjef landsllöfðing'ja til amtmannsins yfir norður- og austurumdœminu um umboðsmann sýslumanns við tollheimtuna. — í þóknanlegu brjefi frá 14. f. m. sögðuð þjer, herra amtmaður, mjer álit yðar um erindi Pjeturs verzlunarstjóra Guð- johnsens á Vopnafirði, er hann hafði hingað sent, og þar sem hann fer þess á leit, að þar á staðnum verði settur maður, sem á eigin ábyrgð hafi á hendi störf þau, er sam- fara eru tollheimtunni. Vil jeg því hjer með tjá yður til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar, að hið umbeðna verður ekki veitt, því að ábyrgðin á tollheimtunni hvílir á lögreglustjóra, og er þar í fólgin trygging bæði fyrir landssjóð og tollgreiðendur; aptur á móti er sýslumaðurinn í Norðurmúlasýslu skyldur til að hafa umboðsmann á Vopnaflrði, löggiltan af amtinu, sem sýslumannsins vegna og á hans ábyrgð gætir starfa þeirra, sem eru samfara tollheimtunni þar. — Brjef laildshöfðingju til amtmannsins yfir norður- og austurumdœminu um flutning úr framfœrslusvoit. — Eptir að Hjörtur sá Guðmundsson, er getur um Ilinn 20. desbr. 1880. 165 16. okt. 166 16. okt. 167 20. okt, 168 25. okt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.