Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 104
1880
94
80
29. apríl
Fleiri fjármunir komu eigi fram.
Samkvæmt fyrnefndu sýslumannsbrjefi lýsti hreppstjórinn yfir því, að allir hinir
uppskrifuðu og virtu munir væru moð þessari gjörð, að áskildum rjetti þriðja raanns,
kyrrsettir til fullnustu fyrir öllum kostnaði af sölc þeirri, sem nú er höfðuð í rjettvís-
innar nafni gegn nefndum N. N., og fyrir endurgjaldi til þeirra, er hann hefir stolið
frá, og flýtur þar af, að hann má ekki án leyfis yíirvaldsins flytja hjeðan, selja, veðsetja,
gefa eða á nokkurn hátt farga neinu af því, sem ritað er hjer að framan.
Er svo þessari uppteiknunar og kyrrsetningargjörð lokið.
N. N.
N. N.
N. N.
Fyrirmynd 12 (36. gr. reglugjörðarinnar).
U ppskrip targ’j ör*ó.
Ar 18 . . N. dag N. mánaðar var hreppstjórinn í N.hreppi staddur að Höfn að
tilkvöddum 2 vottum og virðingarmönnum N. N. og P. P. til þess, samkværat brjefi
sýslumannsins í N. sýslu, dags. 3. þ. mán., að uppskrifa og virða
dánarbú N. N. hjerá bœ, or andaðist2. dag f. m.
Erfingjar eru:
A. Ekkja hins látna, N. N.
11. Börn þeirra hjóna:
1. N. 12 ára.
2. N. 10 —
3. N. 8 —
C. Börn hans frá fyrra hjónabandi:
1. N., gipt N. bónda N. á N., er var viðstaddur.
2. N., vinnumaður vestur á Hornströndum.
Fyrir hönd hinna ómyndugu er föðurbróðir þeirra N. N., viðstaddur, og fyrir
hönd hins fjærverandi erfingja N. bóndi N. á N.
Ekkjan sýndi og vísaði á muni búsins, og voru þoir virtir, eins og hjer scgir:
Tala. Munir búsins. Virðing
Kr. aur.
A. Bœkur.
1.—10. (bókanöfnin) B. Rúmföt. » »
11.-20. (rúmfatanöfnin) C. íverufatnaður*. i) »
21.-30. (fatanöfnin) •) »
Flyt „ »
1) paö Ljónauna er longur lilir, þarf eltki að láta rita fatnað sinn og búningsskart (gullhringa,
eyrnaklnkkur m. m.). par á móti hcfir JiaÖ ekki að lögum rjctt til að lialda óvirtu rúmi sinu
og reiðtýgjum.