Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 147

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 147
Stjórnartíðindi E. 20. 137 1880 Fuiidaskýrslur amtsráðaima. C. Fimdiir iiiiilxriidxhis i xu<)nrnmdætithiti 30. júní lH ‘2. jiili 1SSÚ. (Framhald). 6. Eptir uppástungu forseta ákvað amtsráðið að veita 100 kr. upp í styrk lianda íbúa sæluhússins á Kolviðarhóli og enn fremur 25 kr. upp í kostnað til endurbóta á sælu- húsinu, hið síðara þó með því skilyrði, að veittar yrðu 25 kr. úr Rangárvallasýslu til nefnds sæluhúss, eins og til þess hafa vorið veittar 50 kr. úr Árnessýslu, 25 kr. frá Gullbringu- og Kjósarsýslu og 25 kr. frá Reykjavík. Forseti skýrði frá, að af fje þessu væru 200 kr. ætlaðar íbúa sæluhússins, en 50 kr. til umbóta á húsinu. 7. Forseti lagði fram brjef landshöfðingjans frá 27. jan. þ. á., þar sem beðið er um tillögur amtsráðsins viðvíkjandi því fje, sem í fjárlögunum er veitt fyrir 1880 til efl- ingar búnaði. f>að voru tillögur ráðsins, að fje þessu, sem fyrir þetta ár or 10000 kr., verði skipt meðal amtanna eptir sama hlutfalli og að undanförnu hefir átt, sjer stað ura það fje, er vcitt hefir verið í sama tilgangi, þannig að suðuramtið fái 3535 kr. Ennfremur voru það tillögur ráðsins, að af fje þessu gengi 1700 kr. til búnaðarfjelaga og sjóða, og að sú upphæö skiptist þannig, að veitt verði: * a. búnaðarfjelagi. Kjósarhrepps..............................................100 kr. b. búnaðarfjelagi Mosfellssveitar ög Kjalarneshrepps ....... 200 — c. Hjaltesteðs legati...................................................... 200 — og að þessar samtals.................................................... 500 — verði einnngis veittar til verkfœrakaupa, sem einkum sjou höfð til verðlauna. d Búnaðarfjelagi suðuramtsins ............................................. 1200 kr. er sje varið eingöngu til verkfœrakaupa og til launa handa jarðyrkjumönnum og að sjerstaklega sjc vísað, með raeðmælum, til þessa fjelags, beiðni frá Kjós- arsýslu um 300 króna styrk til launa handa búfrœðingi. Amtsráðið fann ekki nœga ástœðu til að mæla fram með fjárstyrk handa jarðabótufjelagi í Leirár- og Melahreppi, sem eins og ofangreind búnaðarfjelög hafði sent bónarbrjef um slík- an styrk. Eptir að amtsráðið liafði yfirfarið öll þau bónarbrjef um st.yrk af hinu um- rœdda fje, sem komin voru frá einstökum mönnum, voru það tillögur ráðsins að þessum mönnum yrði veittur styrkur: a. Hjörleifi Björnssyni á Álptanesi til að nema búfrœði innanlands . . 100 kr. b. ívari Helgasyni til að kynna sjer sjáfarútveg og veiðiaðforð í Noregi . 300 — c. Lopti Gíslasyni á Vatnsnesi til verkfœrakaupa.............................100 — d. Síra þorkeli Bjarnasyni á Reynivöllum til þúfnasljettunar ..... 150 — e. Siguröi Arngrímssyni á Stóru-Fellsöxl til verkfœrakaupa...................100 — f. þórði porsteinssyni á Leirá til verkfœrakaupa.............................100 — g. Einari Guðmunds'Syni á Heggsstöðum til verkfœrakaupa......................100 — h. Síra Helga Sigurðssyni á Melum til garðyrkju..............................100 — Eru þá eptir af ofangreindri upphæð 785 kr., sem amtsráðið að þessu sinni áleit rjettast að gjöra engar uppástungur um. 8. Með skírskotun til þess, som bókað var undir 8. tölul. á síðasta fundi amtsráðsins (í júním. 1879), viðvíkjandi styrk til búnaðarfjolags suðuramtsins til launa handa jarðyrkjumanni, skýrði forseti frá, að hann fyrir amtSráðsins hönd hofði lagt það Hinn 29. október 1880. 143
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.