Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Side 147
Stjórnartíðindi E. 20.
137
1880
Fuiidaskýrslur amtsráðaima.
C.
Fimdiir iiiiilxriidxhis i xu<)nrnmdætithiti 30. júní lH ‘2. jiili 1SSÚ. (Framhald).
6. Eptir uppástungu forseta ákvað amtsráðið að veita 100 kr. upp í styrk lianda íbúa
sæluhússins á Kolviðarhóli og enn fremur 25 kr. upp í kostnað til endurbóta á sælu-
húsinu, hið síðara þó með því skilyrði, að veittar yrðu 25 kr. úr Rangárvallasýslu
til nefnds sæluhúss, eins og til þess hafa vorið veittar 50 kr. úr Árnessýslu, 25 kr.
frá Gullbringu- og Kjósarsýslu og 25 kr. frá Reykjavík. Forseti skýrði frá, að af
fje þessu væru 200 kr. ætlaðar íbúa sæluhússins, en 50 kr. til umbóta á húsinu.
7. Forseti lagði fram brjef landshöfðingjans frá 27. jan. þ. á., þar sem beðið er um
tillögur amtsráðsins viðvíkjandi því fje, sem í fjárlögunum er veitt fyrir 1880 til efl-
ingar búnaði.
f>að voru tillögur ráðsins, að fje þessu, sem fyrir þetta ár or 10000 kr.,
verði skipt meðal amtanna eptir sama hlutfalli og að undanförnu hefir átt, sjer stað
ura það fje, er vcitt hefir verið í sama tilgangi, þannig að suðuramtið fái 3535 kr.
Ennfremur voru það tillögur ráðsins, að af fje þessu gengi 1700 kr. til búnaðarfjelaga
og sjóða, og að sú upphæö skiptist þannig, að veitt verði:
* a. búnaðarfjelagi. Kjósarhrepps..............................................100 kr.
b. búnaðarfjelagi Mosfellssveitar ög Kjalarneshrepps ....... 200 —
c. Hjaltesteðs legati...................................................... 200 —
og að þessar samtals.................................................... 500 —
verði einnngis veittar til verkfœrakaupa, sem einkum sjou höfð til verðlauna.
d Búnaðarfjelagi suðuramtsins ............................................. 1200 kr.
er sje varið eingöngu til verkfœrakaupa og til launa handa jarðyrkjumönnum
og að sjerstaklega sjc vísað, með raeðmælum, til þessa fjelags, beiðni frá Kjós-
arsýslu um 300 króna styrk til launa handa búfrœðingi. Amtsráðið fann ekki
nœga ástœðu til að mæla fram með fjárstyrk handa jarðabótufjelagi í Leirár- og
Melahreppi, sem eins og ofangreind búnaðarfjelög hafði sent bónarbrjef um slík-
an styrk.
Eptir að amtsráðið liafði yfirfarið öll þau bónarbrjef um st.yrk af hinu um-
rœdda fje, sem komin voru frá einstökum mönnum, voru það tillögur ráðsins
að þessum mönnum yrði veittur styrkur:
a. Hjörleifi Björnssyni á Álptanesi til að nema búfrœði innanlands . . 100 kr.
b. ívari Helgasyni til að kynna sjer sjáfarútveg og veiðiaðforð í Noregi . 300 —
c. Lopti Gíslasyni á Vatnsnesi til verkfœrakaupa.............................100 —
d. Síra þorkeli Bjarnasyni á Reynivöllum til þúfnasljettunar ..... 150 —
e. Siguröi Arngrímssyni á Stóru-Fellsöxl til verkfœrakaupa...................100 —
f. þórði porsteinssyni á Leirá til verkfœrakaupa.............................100 —
g. Einari Guðmunds'Syni á Heggsstöðum til verkfœrakaupa......................100 —
h. Síra Helga Sigurðssyni á Melum til garðyrkju..............................100 —
Eru þá eptir af ofangreindri upphæð 785 kr., sem amtsráðið að þessu sinni áleit
rjettast að gjöra engar uppástungur um.
8. Með skírskotun til þess, som bókað var undir 8. tölul. á síðasta fundi amtsráðsins
(í júním. 1879), viðvíkjandi styrk til búnaðarfjolags suðuramtsins til launa handa
jarðyrkjumanni, skýrði forseti frá, að hann fyrir amtSráðsins hönd hofði lagt það
Hinn 29. október 1880.
143