Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 94
1880
84
08
99. apríl.
d, fyrir sumarmál skýrsluna um verkfœra menn (7),
e, fyrir septembermánaðarlok skýrsluna um hundahald (5).
VI. Skipun hreppstjóra, eiður hans, bœkur og Iaun.
46. gr.
a. Eins og til er tekið í 12. grein, á hreppstjóri heimtingu á að fá hin nauðsyn-
legu útlát sín í glœpamálum endurgoldin og hœfilega þóknun fyrir vinnumissi þann, er
leiðiraf aðgjörðum hansíslíkummálum.Sömuleiðis getur hreppstjóri eins og meðal annars
er tiltokið í tilskipun 5. jan. 1866 um fjárveikindi, átt vou á álíku endurgjaldi og álíkri
þólcnun í þýðingarmiklum lögreglumálum; en aðgjörðum sínum að minni háttar lögreglu-
málum ber hreppstjóra, ef unnt er, að haga svo, að þær hafi ekki neinn kostnað fyrir
almenning í för með sjer.
b. Rjettargjörðir þær, sem getur um í IV. þætti reglugjörðar þessarar, er hreppstjóra
skylt að framkvæma án borgunar, ef hlutaðeigandi málsaðili hefir fengið gjafsókn, eður
ef málið er höfðað af valdstjórninni, þó ber breppstjóra sami ferðakostnaður í slíkum
málum og í hinum eiginlegu einkamálum. Rjettarlaun hreppstjóra í málum einstakra
manna, sem gjafflutningur eigi hefir verið veittur, eru þessi:
1. Fyrir að birta stefnu, fyrirkall um fjárnámsgjörð eður um aðra rjettargjörð, og
dóm, á að gjalda til skiptis meðal beggja stefnuvotta, en af þeim er hreppstjórinn annar,
ef málið or minna virðis en 50 króna........................37 aur.
ef málið er meira virðis....................................75 —
fyrir að birta svarskröfu, uppsögn, útbygging eður annað slíkt
erindi án tillits til verðs málsins.....75 —
par að auki á sá, er biður um gjörðina, ef stefnuvottarnir þurfa að fara lengra
en 1 mílu landveg eður ’/g raílu sjóveg frá heimili sínu, að greiða hverjum stefnuvotti
50 aura fyrir hverja mílu á landi eður V* mílu á sjó, sem fara þarf á útleiðinni, en heim-
leiðin reiknast ekki; og groiðist ferðakostnaður þessi, eins og fyrr var sagt einnig í gjaf-
flutningsmálum og valdstjórnarmálum (reglug. 10. septbr. 1830 § 63).
2. Fyrir að lesa við kirkju eður að festa þar upp auglýsingar bera hreppstjóranum
37 aurar. par að auki ber honum ferðakostnaður eptir 1. tölul., ef kirkja sú, sem aug-
lýst er við, er ekki hans eigin sóknarkirkja (reglug. § 64).
3. Fyrir að semja uppskriptir og virðingar undir uppboð eður skipti ber hrepp-
stjóranum, þegar hinir skráðu munir nema 200 krónum eður minnna ... 83 aurar.
frá 200 krónum (excl.) til 600 kr. (incl.).............................1 kr. 66 —
frá 600 kr. (excl.) til 1200 kr. (incl.)..................................2 — 66 —
meira en 1200 kr........................................................4 — » —
en forðakostnaður golst ekki (reglug. § 65).
4. Fyrir að veita skoðunargjörð forstöðu, eður halda áreið vogna sýslumanns, bera
hreppstjóranum daglega 2 krónur, en enginn ferðakostnaður (reglug. § 66).
5. Fyrir að skoða og virða fasteign, taka út jörð eður skipta húsum og jörðum,
greiðast báðum skoðunarmönnum 2 krónur, og skiptast þessi laun jafnt meðal þeirra,
ef þoir báðir eru hreppstjórar, annars ber hreppstjóranum 1 kr. 25 aurar, en hinum 75
aurar, og á hreppstjórinn að bóka það, sem fram fer.
Fyrir að skoða og virða lausaíje, greiðist báðum skoðunarmönnum til jafnra
skipta 1 króna 33 aurar.