Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 129

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 129
119 1880 — Brjef landshöfðingja til aýslumanmins i Snœfellsness og Hnappadalssýslu um þóknun fyrir störf yfirskattanefndarmanna. — í brjefi frá 24. apríl þ. á. hafið þjer, herra sýslumaður, skotið því undir úrskurð minn, hvort yfirskattanefndarmenn þeir, er búsettir eru á Stykkishólmi, geti samkvæmt 21. grein laga 14. desbr. 1877 (A. 23) reiknað sjer þóknun fyrir nefndarstörf þau, er fara fram, þar sem þeir eru búsettir. Hin nefnda lagagrein ákveður, að yfirskattanefndarmenn skuli hafa sömu þóknun fyrir störf sín, sem sýslunefndarmenn hafa samkvæmt tilsk. 4. dag maímán. 1872 33. grein; en það er: «fyrir ferðakostnað og í fœðispeninga 1 rd. fyrir hvern dag frá því að «þeir byrja ferð sína á sýslufund og til þess, að þeir eru korunir heim aptur». fóknunin er þannig ekki borgun fvrir fundarstörf hlutaðeigandi, en að eins endurgjald á kostnaði þeim til ferðalags og fœðis, er leitt hefir af störfum þessum, en skilyrðið fyrir slíku endurgjaldi verður að vora, að hlutaðeigandi helir þurft að ferðast frá heimili sínu og útvega sjer fœði fyrir utan það; en þetta verður ekki sagt um þá menn, sem búsettir eru á þeim stað, er nefndarfundirnir eru haldnir á. Samkvæmt þessu sje jeg mjer ekki fœrt að ávísa til borgunar úr landssjóði þeim 3 reikningum frá yfirskattanefndinni í sýslu yðar, er jeg meðtók með brjeti yðar, herra sýslumaður, frá 23. febr. þ. á. og endursendast þeir hjer með. Auglýsing. Samkvæmt skýrslum, sem fyrir höndum eru, gengur nú bólusótt j Iíristíaníu og annarstaðar í Noregi sunnanverðum. Að því er snertir öll skip, er hingað koma frá Kristíaníu eða öðrum höfuum sunnanfjalls í Noregi, ber þvi að gæta þeirra reglna, sem lög frá 17. desbr. 1875 ákveða um mótvarnir gegn því, að bólusótt og hin austurlenska kólerusótt og aðrar næmar sóttir flytjist til íslands. Sjerstaklega má eigi af neinu slíku skipi setja á land neinn af þeim, er á skipinu eru, hvort heldur eru skipsmenn sjálfir eða farþegjar, fyr en hcilbiigðisstjórnin hefir gjört gangskör að því, að hlutaðcigandi hjer- aðslæknir eða annar lögmœtur læknir rannsaki heilbrigðisástaud þeirra, svo ber og öllum skipum, er koma hingað frá nefndum stöðum, fyrst og fremst og áður en þau hafa sam- göngur við aðra hluta landsins að koma á einhverja þessara hafna: Reykjavík, Vest- mannaeyjar, Stykkishólm, Isafjörð, Akureyri eða Eskifjörð, til þess að rannsakast þar. Sjerhvert slíkt skip er og skyldugt til, áður en það loggur til hafnar að flagga grœnu liaggi á siglutoppnum stœrri, eða sje það ekki til, þá hvítu flaggi. Broti gegn ákvörðunum þessum, svo og gegn þeim ákvörðunum, er heilbrigðis- stjórnin kann aö gjöra samkvæmt 4. gr. nefndra laga, verður hegnt samkvæmt 7. gr. sömu laga með sekturn allt að 200 kr. að svo miklu leyti, sem eigi verður unnið til þyngri hegningar eptir hinum almenuu lögum. petta er hjermeð auglýst fyrir höud ráðgjafans samkvæmt 2. gr. laga 17. desbr. 1875. Landshöfðinginn yfir lslandi, Reykjavík 23. dag júlímánaðar 1880 Hilmav Finseu. Jón Jónsson. uo 20. jálf. ill 23. júlí.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.