Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 76

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 76
1880 66 08 umfram allt sannleikanum samkvæmar. Semji hreppstjóri af ásettu ráði ranga embættis- 29. aprll gkýrgj^ varðar það honum hegningu samkvæmt 135. og 145. grein hegningarlaganna. 6. gr. Honum er skylt að vera þögull og orðvar, og má hann ekki segja öðrum en yfir- bjóðönrlum sínum frá því, er liann verður áskynja í embættisrekstri sínum, og sem ekki má berast út meðal almennings. Segi hann frá nokkru viðvíkjandi embætti sínu, er á að fara leynt, varðar það honum refsingu eptir 140. og 145. grein hegningarlaganna. 7. gr. Hann á með staðfestu og hugrekki að fylgja fram embætti sínu og ekki láta sannast á sig neina vanrœkt eður hirðuleysi. Gagnvart sveitungum sínum og öðrum, er loita aðstoðar hans, á hann að sýna kurteisi og velvild, og ber honum jafnan að vera fús á að leiðbeina mönnum og aðstoða þá í öllu því, sem miðar til hagsældar svoitarinnar. Verði hann fyrir ofbeldi, meiðyrðum, hótunum eður öðrum árásum eður mótþróa í embætt- isgjörðum sínum, skal hann skýra sýslumanni frá því, og mun sýslumaður þá lögsœkja hinn seka, samkvæmt 99.—102. grein hegningarlaganna; en hreppstjóri verður sjálfur vel að gæta þess, að gjalda ekki líku líkt, og aldrei láta leiða sig til að viðhafa skammar- yrði oður koma öðruvísi fram, en stilltu og gætnu yfirvaldi vel sœmir. II. Meðferð á glœpamálum. 8. gr. Ef menn sem hafa verið dœmdir fyrir glœpi, eður af öðrum ástœðum hafa illt orð á sjer fyrir óráðvendni, korna til sveitarinnar, eður eru þar heimilisfastir, á hrepp- stjóri að hafa vakandi auga á slíkum mönnum. Sje maðurinn dœmdur til að vera und- ir sjerlegri tilsjón lögreglustjórnarinnar, er hann skyldur að segja hreppstjóra frá vist sinni í sveitinni og frá því, er hann fer úr sveitinni, og á þá hreppstjóri sem fyrst að tilkynna þetta sýslumanni; að öðru leyti á hreppstjóri að haga sjer optir því, sem sýslu- maðurinn skipar fyrir um slíka tilsjón. Ef að hneykslanleg sambúð karls og konu á sjer stað í sveitinni, á hann að leggj- ast á eitt með prestinum til að koma hlutaðeigöndum til að skiljast hvort frá öðru, eður ef ekkert er því til fyrirstöðu, að ganga í hjónaband saman; en verði slíkar áminningar árangurslausar, á hann að skýra sýslumanni frá sambúðinni, svo að málið verði lagt til yfirvalds úrskurðar samkvæmt 179. gr. hegningarlaganna (sbr. tilsk. 21. desbr. 1831 V). 9- gr. Nú vorður hreppstjóri þess áskynja, að einhver glœpur hafi verið drýgður, og á hann þá við fyrsta hentugleika að yfirheyra þá, er geta sagt frá glœpnum, og þar eptir rita svo nákvæma skýrslu, sem honum er unnt um það, er honum hefir verið sagt. Skal þá einkum skýra frá: 1. nafni og heimili þess, sem orðið hefur fyrir glœpnum; sjeu þeir floiri, þá nafni og heimili sjerhvers einstaks; 2. í hverju glœpurinn er innifalinn; sje það þjófnaður eða svik, sem sagt er frá, á að skýra sem nákvæmlegast frá hinum einstöku ijármunum, sem talað er um, og frá verði sjerhvers hlutar; 3. hvar glœpurinn er framinn, og hvenær ætlað er, að hann hafi átt sjer slað; um stolna muni á að segja frá því, er menn vita, að hluturinn cða fjeð síðast var þar, sem eigandinn hafði látið það, og frá því, er menn fyrst söknuðu þess.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.