Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 178

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 178
1880 168 180 4. dcs. Af skýrslu þessari sjest, að Norðtnenn koma venjulega til íslands í lok uiaítnán. og dveija þar þangað til lijer urn bil í miöjum nóvembermánuði, síðan fara þeir aptur Kaggabátur, hann er 14' langur, honum í'ylgja 4 árar og 2 menn; útbáínn cr bann uiob 8 köggum. Varabátur, M' langur, honum fylgja 4 árar og 2 monn. Næturnar eru 3 dráttarnœtur (vörpur), 150, 125 120 faðrna langar, 17, 14 og 14 fcta á clýpt, 2 byrginœtur (lagnœtur) 50 og 45 faðma langar og 14 og 14 faðma djúpar, svo og mikill fjöldi af háfum. Nœturnar cru net svo smáriðin, að fingur kemst að cins par í gegnum. Eptir endilöngum cfri teininum (fláateininum) cru 8 þumlunga langar korkfiár og er ein flá á hvorri alin. Við ncðri teininn, er festur steinn með kappmellu við hverja faðmslengd, lyer um bil 12 merkur (G pd.) að þyngd, og liggja steinarnir að nokkru leyti huldir í eins konar tvöföldum poka, sem fylgir neðri teininum. Háfurinn er pokamyndaður netriðill, saumaður utan um járnhring, hjer um bil 2 feta að þvermáli, og er háfurinn festur við endann á trjestöng. Kaggarnir eru smáar hvítmálaðar tunnur með tvöfaldri steypilykkju ogauga og eru Jieir par moð festir við fláatoin varpanna á hverjum 25 föðmum. þoim or ætlað að halda vörpunni uppi; hinn mikli þungi af steinunum og straumátakið, sem leggst i nótina (vörpuna), mundi annars draga kork- flárnar í kaf; kaggabáturinn festir þá smásaman, eptir þvi sem nótin er gefin út. Skimillinn cr hvítmáluð fiskmynd, búin til úr trje, hjer um bil 3 eða 4 álna löng. í hinu framlengda höfði er fleigmyndaður járnbútur, og er svo til ætlazt, að þotta auki ferðhraða fisksmyndar- innar í vatninu. í sporðinn ú fisksmyndinni cr fest fœri, og á því er skimlinum lceipað eins og öngli til að liræða (styggja) síldina inn í nútina, þegar sfldartorfan er farin fram hjá. Vatnskíkirinn er pípa úr járnpjátri í lögun cins og lúður mcð viðtökugleri úr al- mennu gluggaglori 1' að þvermáli; hann mjókkar til annars endans, svo að hann or ekki meir en ’/j1 að þvermáli. Kíkirinn er 2!/'J alin á lengd, og á miðjunni á lionum eru 2 kandar- liöld. Formaðurinn noytir kíkis þcssa, þegar lcvasst er, til að líta eptir og lcita uppi síldartorfurnar, sem deila má á hjer um bil 10 faðma djúpi. Kíkirnum er lialdið höllum fram á við þannig að vatni yfir viðtökuglcriö. Sakkan er dálítiil blýkleppur, kúlumyudaður, 4 pund að þyngd og er dregið í iiana örmjótt fœri, 20 faðma langt. Formaðurinn neytir hennar til þess að leita fyrir sjcr að síldar- torfuuni, og til þess að gcta dœmt um stofnu kennar, ferðhraða og stœrð. Sökkunni skal lialda 1 eða 2 faðma frá botni. það er aðdáanleg liandlægni, sem formaðurinn hefir, þegar iiann þarf aö neyta sökkunnar. Hann getur nálega ákveðið, hversu stór torfan er, mcð því að leita fyrir sjer með honni. þegar jeg hefi nú lýst veiðarfcerunum, vil jeg leyfa mjer að skýra í fám orðum frú veiði- aðferðinni. Formaðurinn (,,basinn“) er aðalmaðurinn, hann sjer um veiöina, söltunina og flutninginn á sfldinni. Ilann fer með annan mann á bút sínum, formannsbátnum, f broddi fylkingar, er leggur út fjörðinn hjer um bil um kl. 7 á kvöldin, lítið eitt út fyrir Dvergasteinskirkju, því þar or vant að veiðast vel. Næst á eptir honum kcmur nótabáturinn, og liggur varpnótin greidd miðskipa í konum, þá kemur dráttarbáturiun og lcaggabáturinn, það cru þá alls 4 bátar. þessi smáfloti þræðir með norðurströnd fjarðarins, af því að sunnan megin er mjög grýtt, og mundi það grjót skemma nœturnar, bátarnir eru hjer um bil 200 faöma (2 kaðallengdir) frá landi með tillit til lengdarinnar á nótinni. þegar komið er út á þcnna stað, án þcss síldartorfa hafi hizt, leggst nótabáturinn alsendis upp við land, dráttar- báturinn og kaggabáturinn fosta sig aptaníhann; menn liafa augastað á ölluin hreiíingum formannsbátsins. Formaðurinn ieggst nokkur hundruð faðma (nokkrar lcaðallengdir) fyrir utan hina bátana, og lætur sig reiða fyrir vindi, svo að hann kemst í hlje af liinum bátunum, cn lietir þó jafnt og þjett eptirlit á síldar- torfunum. þær fara ekki dýpra cn 2 faðma, úr þvf klukkan cr orðin 7—8 á kvöldin, cn koma upp undir hafflötinn um miðnættið, og um það leyti gefur opt að líta blikandi sfldartorfur f haffletinum; á daginn og einkum um miðdegisbilið eru síldartorfurnar optast kyrrar á mararbotni. Mcð því meiri hraða sem sildin for, því minni cr torfan. Ferðiiraði liennar er frá 0,5 til 10 mílna á skipsvöku, mjög stórar síldar- torfur geta jafnvel næstum haldið kyrru fyrir. þegar formaðurinn er orðinn leikinn f því, sjer hann langar leiðir burtu, ef slldin vakir á yfirborði sjávarins. þar aö auki gefa máfarnir og hnýsurnar honum ágæta lciðbeiningu til að finna síldartorfurnar. Með nýju tungli og fullu, sem og eptir álandsvind aflast bezt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.