Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Síða 94

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Síða 94
1880 84 08 99. apríl. d, fyrir sumarmál skýrsluna um verkfœra menn (7), e, fyrir septembermánaðarlok skýrsluna um hundahald (5). VI. Skipun hreppstjóra, eiður hans, bœkur og Iaun. 46. gr. a. Eins og til er tekið í 12. grein, á hreppstjóri heimtingu á að fá hin nauðsyn- legu útlát sín í glœpamálum endurgoldin og hœfilega þóknun fyrir vinnumissi þann, er leiðiraf aðgjörðum hansíslíkummálum.Sömuleiðis getur hreppstjóri eins og meðal annars er tiltokið í tilskipun 5. jan. 1866 um fjárveikindi, átt vou á álíku endurgjaldi og álíkri þólcnun í þýðingarmiklum lögreglumálum; en aðgjörðum sínum að minni háttar lögreglu- málum ber hreppstjóra, ef unnt er, að haga svo, að þær hafi ekki neinn kostnað fyrir almenning í för með sjer. b. Rjettargjörðir þær, sem getur um í IV. þætti reglugjörðar þessarar, er hreppstjóra skylt að framkvæma án borgunar, ef hlutaðeigandi málsaðili hefir fengið gjafsókn, eður ef málið er höfðað af valdstjórninni, þó ber breppstjóra sami ferðakostnaður í slíkum málum og í hinum eiginlegu einkamálum. Rjettarlaun hreppstjóra í málum einstakra manna, sem gjafflutningur eigi hefir verið veittur, eru þessi: 1. Fyrir að birta stefnu, fyrirkall um fjárnámsgjörð eður um aðra rjettargjörð, og dóm, á að gjalda til skiptis meðal beggja stefnuvotta, en af þeim er hreppstjórinn annar, ef málið or minna virðis en 50 króna........................37 aur. ef málið er meira virðis....................................75 — fyrir að birta svarskröfu, uppsögn, útbygging eður annað slíkt erindi án tillits til verðs málsins.....75 — par að auki á sá, er biður um gjörðina, ef stefnuvottarnir þurfa að fara lengra en 1 mílu landveg eður ’/g raílu sjóveg frá heimili sínu, að greiða hverjum stefnuvotti 50 aura fyrir hverja mílu á landi eður V* mílu á sjó, sem fara þarf á útleiðinni, en heim- leiðin reiknast ekki; og groiðist ferðakostnaður þessi, eins og fyrr var sagt einnig í gjaf- flutningsmálum og valdstjórnarmálum (reglug. 10. septbr. 1830 § 63). 2. Fyrir að lesa við kirkju eður að festa þar upp auglýsingar bera hreppstjóranum 37 aurar. par að auki ber honum ferðakostnaður eptir 1. tölul., ef kirkja sú, sem aug- lýst er við, er ekki hans eigin sóknarkirkja (reglug. § 64). 3. Fyrir að semja uppskriptir og virðingar undir uppboð eður skipti ber hrepp- stjóranum, þegar hinir skráðu munir nema 200 krónum eður minnna ... 83 aurar. frá 200 krónum (excl.) til 600 kr. (incl.).............................1 kr. 66 — frá 600 kr. (excl.) til 1200 kr. (incl.)..................................2 — 66 — meira en 1200 kr........................................................4 — » — en forðakostnaður golst ekki (reglug. § 65). 4. Fyrir að veita skoðunargjörð forstöðu, eður halda áreið vogna sýslumanns, bera hreppstjóranum daglega 2 krónur, en enginn ferðakostnaður (reglug. § 66). 5. Fyrir að skoða og virða fasteign, taka út jörð eður skipta húsum og jörðum, greiðast báðum skoðunarmönnum 2 krónur, og skiptast þessi laun jafnt meðal þeirra, ef þoir báðir eru hreppstjórar, annars ber hreppstjóranum 1 kr. 25 aurar, en hinum 75 aurar, og á hreppstjórinn að bóka það, sem fram fer. Fyrir að skoða og virða lausaíje, greiðist báðum skoðunarmönnum til jafnra skipta 1 króna 33 aurar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.