Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Síða 66
1880
56
53
31. marz
því, að tölunni í hverri af þessum töflum beri saman við fólksfjöldann eptir hropp-
stjóraskýrslunum.
3. í töflunni nr. 3 skal engan tilgreina nema á einum stað, en telja skal hvern einn í
þeim íiokki, sem heizti atvinnuvegur hans hoyrir undir; þó bóndi t. a. m. sje smið-
ur, eða rói til fiskjar á vertíðum, skal samt telja hann í 4. grein, ef kvikfjarrœkt er
helzti atvinnuvegur hans. í dálkinn A. skal telja hvern þanu, sem stendur fyrir
atvinnuvegi, hvort það er karl eða kona, en í dálkinn B. alla aðra sem hafa fram-
fœrslu af atvinnuvegum, þó svo, að í seinni dálkinum, þar sem «Hjú» er ritað yiir,
skal einungis telja vinnuhjú.
4. Ekkjur eða stúlkur, sem halda áfram atvinnuvegi manna sinna eða feðra cða hafa
annan atvinnuveg sjer, skal telja í dálkinum A. í 3. töfiu.
5. Haíi kona manns sjerstakan atvinnuveg, annan en maðurinn (t. a. m. yfirsetukonur)
skal hún talin í dálkinum A í þeim flokki, sem atvinnuvegur hennar heyrir undir,
og skal henni þá sleppt í dálkinum B.
tí. £>ótt eigi sjo þess getið í hreppstjóra skýrslunum, á hvcrju einhver liíi, skal þó eigi
þegar telja hann í 10. flokk með þeim, sem ekki liafa ákveðinn atvinnuveg, heldur
skal þess nákvæmlega gætt, hvort eigi megi telja hann í einhverjum af hinum flokk-
unum; svo er t. a. m. um konu, sem skilin er við mann sinn, en lifir þó einkum af
styrk þeim, sem maðurinn veitir henni, að hana skal telja í dálkinum B. í þeim
flokki, þar sem maður hennar er.
7. fegar prestur er búinn að semja sóknatöflurnar, skal hann senda þær prófastinum i
prófastsdœminu ásamt hreppstjóraskýrslunum, sem hann hefir haft fyrir sjer. Ber
prófastinum að gæta að, hvort gallar sjeu á töflunum, og sjeu þeir, skal hann senda
þær aptur prestinum til leiðrjettingar; einkum skal prófastur sjá um, að tölunum í
sóknatöfiunum nr. 1 og 3 beri saman sín á milli og við fóikstöluna eptir hrepp-
stjóraskýrslunum. þ>ví næst skal hann senda sóknatöllurnar og hreppstjóraskýrslurn-
ar úr öllu prófastsdœmi sínu ásamt töflunum yfir sóknir sjálfs hans og uppskript á
sóknunum í prófastsdœminu hið bráðasta til landshöfðingja, en eigi þarf hann að
búa til töflur yfir allt prófastsdœmið eptir sóknatöfiunum.
54 — Eyðublöðin undir *shýrslur um fólhstal 1. dag ohtóberm. 1880» innihalda þossa
31. marz. jjaga 0g d^lka:
1. Bœjanöfn og húsa.
2. Tala heimilanna á hverjum bœ cða í hverju húsi.
3. Númer.
4. Full nöfn allra heimamanna á hverjum bœ eða í hverju húsi. Oskírð börn tilfœrast
á þann hátt, að sagt sje til kyns barnsins (óskírður drongur eða óskírð stúlka).
5. Kyn, karlkyn (K) eða kvonnkyn (Kv).
6. Aldur hvers oins; að eins full aldursár skulu mcö talin. Börn, sem oru á fyrsta
árinu tilfœrast sem «eigi ársgöraul».
7. Gipt (G.) ógipt (Ó.), ekkja (E.) oða skilið úr hjónabandi (S.).
8. Trúarbrögð.
9. Eœðingarstaður (sókn og amt, eða land, ef fœddur er utau íslands).
10. Staða á hoimilinu, húsbóndi, húsmóðir, börn, ættfólk, hjú, mcnn til liúsa á heimilinu,
nafnbót, embætti, starf, atvinnuvegur, eða á hverju þcir lifa, cðahvortþeir eru á sveit.