Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Qupperneq 134
1880
124
11»
27. jdlí.
119
28. júlí.
120
28. júlf.
Flyt 1700 kr.
Ennfremur samþykkjast tillögur amtsráðsins um, að veittar verði:
Hjörleifi Björnssyni frá Breiðabólsstöðum á Álptanesi til að nema búfrœði 100 —
ívari Helgasyni frá Flekkuvík á Vatnsleysuströnd til að kynna sjer sjávarútveg
og veiðiaðferð Norðmanna ...........................................................300 —
Lopti Gíslasyni á Vatnsnesi í Grímsnesi til verkfœrakaupa...........................100 —
Síra ]?orkeli Bjarnasyni á Eeynivöllum til þúfnasljettunar..........................150 —
Sigurði Arngrímssyni á Stdru-Fellsöxl til verkfœrakaupa.............................100 —
þórði porsteinssyui á Leirá til verkfœrakaupa ......................................100 —
Einari Guðmundssyni á Heggsstöðum til verkfœrakaupa.................................100 —
Síra Helga Sigurðssyni á Melum til garðyrkju ................................. . 100 —
alls 2750 —
Eru þá optir 783 kr 33 a. óveittir af fje því, er suðurumdœminu er ætlað af
nefndri fjárveitingu og er því skotið á frest að gjöra ákvörðun um fje þetta.
Um leið og jeg tjái yður þetta, herra amtmaður til þóknanlegrar leiðbeiningar
og ráðstafana, sendi jeg yður hjer með 2 jarðabókarsjóðsávísanir á ofannefndar 2750 kr.
Auglýsing.
Samkvæmt brjofi 21. maí þ. á. frá yfirstjórn póst og telegrafmálanna auglýsist
hjormeð, að lýðveldin Ecúador og Urúgúay hafi frá 1 þ. m. gengið inn í allsherjarpóst-
sambandið, og að burðargjaldið til þessara landa sje hið sama og tilfœrt er bls. 22 M
48. burðargjaldsskrá þeirri, sem er til eptirsjónar á póstafgreiðslustöðum landsins á dönsku.
Landshöfðinginn yfir íslandi, Keykjavík 28. júlí 1880.
Hilmar Finsen.
Jón Jónsson.
— Brjef Iandsllöf(5ingja til amtmannsins yfir vesturvmdœminu um efling bún-
aðar. — Samkvæmt tillögum amtsráðs vesturumdœmisins samþykkist hjermeð, að vest-
uramtið fái 2466 kr. 67 a. af fjo því, sem með 10. gr. C 4 fjárlaganna er veitt til efl-
ingar búnaði, og að helming nefndrar upphæðar verði skipt þannig milli búnaðarfjelaga
og búnaðarsjóða í amtinu, að
1. búnaðarfjelag Hörðudalshrepps fái.............................100 kr.
2. búnaðarfjelag Kolbeinsstaðahrepps..............................50 —
3. búnaðarfjelagið á Skógarströnd ................................50 —
4. búnaðarfjelagið í Miklaholts- og Eyjahreppi...................100 —
5. búnaðarfjelagið í Hrannshreppi.................................50 —
6. búnaðarsjóður Vesturamtsins . ............................ 883 — 33 a.
Veitingarnar handa búnaðarfjelögunum eru bundnar því skilyrði, að fjenu vorði
eingöngu varið til verkfœrakaupa og til að launa búfrœðingum, en því fje, sem lagt er
búnaðarsjóði Vesturamtsins skal varið eptir nánari ákvörðun amtsráðsins.
Að því er snertir hinn helminginn af þcssa árs Ijárveitingu eða 1233 kr. 34 a.,
sem úthluta ber í vesturumdœminu, hefir meiri hluti amtsráðsins lagt það t.il, að jarð-
yrkjumanni Torfa Bjarnasyni í Ólafsdal verði veitt 1000 kr. vorðlaun fyrir hina skotsku
Ijái, er hann hefir innleitt hjer á landi, og að verðlaun þessi vorði greidd af fje því, sem