Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Page 139
Stjórnartíðindi 13. 19.
129
1880
— lirjef ráðgjafans fyrir ísland m lnnd*ho]!Hngta vm sölu á kirkjujörð. — M37
Samkvæmt tilloguin ráðgjafans, eptir að hann hafði meðtekið þóknanlegt btjef yðar, herra 29, JÚ1Í
landshöfðingi, frá 26. maí þ. á., hefir hans hátign konunginum allraraildilegast þóknazt í dag
að fallast á, að hálflenda sú af jörðinni Bálkastöðum í Miðfirðií Húnavatnssýslu í norður-og
austurumdœmi íslands, er liggur undir Staðarprestakall í Hrútafirði, verði seld Jóhannesi
bónda Zakaríassyni aö jarðakaupum fyrir 2/s úrjörðinni Brandagili í Staðarhreppi, þannig
að hin fyrnefnda jörð verði skoðuð sem bœndaeign en hin síðarnefnda sem kirkjujörð.
l>etta er hjer með tjáð yður herra landshöfðingi til þóknanlegrar leiðbeiningar
og birtingar.
— IJrjef laudsllöfðillgja til amtmannsins yfir norður- og avsturumdœminu utn ®3&
niðurjöfnun fjallskila. — Eptir að hafa meðtekið álit yðar, herra amtmaður, um
fyrirspurn sýslumannsins í Húnavatnssýslu, bvort sýslunefndin sje bær um að fella úr
gildi eða broyta ákvörðun hreppsnefndar um það, hversu mikil eða hvernig löguð fjallskil
einhverjum beri að gjöra, þegar slíkt sje kært fyrir sýslunefndinni, vil jeg tjá yður til
þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir hlutaðeigöndum það, er nú segir.
Um það, hvernig fjallskilum skuli niðurjafnað á hina einstöku bœndur, er engin
ákvörðun í sveitastjórnartilskipuninni frá 4. maí 1872, og virðisUlöggjafinn hafa gengið
út frá því, að ítarlegar reglur þar um yrðu settar fyrir hvert hjerað í reglugjörðum þoim
um fjallskil o. fl., er semja skal samkvæmt 39. gr. tjeðrar tilskipunar. Hafi pað nú ekki
verið gjört, virðist ekkert því til fyrirstöðu, að sýslunefndin samkvæmt þessari grein, og
með því að henni ber almenn umsjón með gjörðum hreppsnefndarinnar (sjá 38. gr. tilsk.
4. maí 1872) taki til úrskurðar umkvartanir út af fjallskilum, og verður þá meðfram að
liafa tillit til þess, sem fyrirskipað er í 19. gr. tilsk. 4. maí 1872 eða nú í 1. gr. laga
9. jan. 1880 um hina almennu niðurjöfnun sveitargjalda. Umkvörtun út af fjallskilum
verður því fyrst að úrskurðast af hreppsnefndinni í heild sinni og síðan af sýslunefndinni;
en enginn getur með því að áfrýja úrskurði hreppsnefndarinnar komizt hjá að framkvæma
í bráð skylduverk það, sem á hann er lagt.
— Ágrip af brjefi landsllöfðingja til Mat kúsar skipsljóra Rjarnasonar um náms- 12í)
styrk. — Markúsi var veittur 200 kr. styrkur af fje því, sem getur um í 15. grein ágiist.
fjárlaganna, til að taka stýrimannspróf við sjófrœðisskóla í Danmörku.
— Ágrip af brjefi landsllöfðingja til amtmannsins yfir suður- og vesturumdœminu |;{()
um námsstyrk. — Samkvæmt tillögum amtmanns var Eggerti Finnssyni frá Meðal- 24. ágúst.
felli í Iíjós veittur 200 kr. styrkur af fje því, sem getur um í 9. gr. C. 4. fjárlaganna
til að nema húfrœði á skóla í Norogi.
— Brjef ráðgjafans fyrir Island til landshöfðingja um laun setts embættis- 131
manns. — í þóknanlegu brjefi frá 24. júní síðast liðnum hafið þjor, herra landshöfð-20 áferústl'
ingi, skýrt frá því, að yfirskoðnnarmonnirnir hafi fundið það að landsreikningnum 1878,
að fyrverandi sýslumanni í Árnossýslu f>. Jónssyni, er lausn fjokk frá embætti sínu C.
LEIÐRJETTING. Bls. 7‘2 1. 32. a9 ofan: „almennum mannfundi“ les almonnum mann fundi
undir borum himni.
Hinn 14. október 1880.