Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 86
1880
76
68 Sjo eigi sá, er fyrirkallið á að birta fyrir, sjálfur viðstaddur á heimili sínu, má birta
29. apríl. stefnuna fyrjr þejm heimilismönnum hinsstefnda,erstefnuvottarnirfinnaáheimilinu, ogskal
þáleggja fyrirþessamennað láta hlutaðeiganda vita af stefnunni sem fyrst, ogeiga stefnu-
vottar, um leið og þeir birta stefnuna, annaðhvort að fá þeim, er birtingin fer fram fyrir,
eptirrit af stefnunni, eður að lofa þoim sjálfum að taka slíkt eptirrit. Stefnuvottarnir
oiga þar eptir að rita á fyrirkallið, á hvaða degi og hvar það sje birt, og nafn hvers
þess manns, er birtingin fór fram fvrir; ber þeim að votta með skírskotun til eiða þeirra,
som þeir hafa unnið, að birtingin hafl farið fram eins og sagt er; og eiga þeir að stað-
festa þetta vottorð sitt með undirrituðum nöfnum sínum og innsiglum. Auk stefnu og
fyrirkalla eru stefnuvottar skyldir, þegar þess er krafizt, að birta ddma, aðrar rjettargjörð-
ir, áskoranir, yfirlýsingar, uppsagnir á lánum, útbyggingar á jörðum og önnur þvílík er-
indi. Slíkar birtingar mega með samþykki hlutaðeiganda fara fram annarsstaðar en á
heimili hans. Sjo það dómur í opinberu máli, sem birta á, skulu stefnuvottar spyrja hlut-
aðoiganda, hvort hann vilji una við hinn uppkveðna dóm eða óski lionum skotið til æðra
dóms, og ber að rita svar hans um það i birtingaráteiknunina.
35. gr.
Fógetagjörðir.
Að boði sýslumanns eður amtmanns ber hreppstjóra að taka lögtaki ýms gjöld,
sem fjárnámsrjettur fylgir, þó eigi hafi gengið dómur um þau.
Fyrr en nokkurt slíkt lögtak getur átt sjer stað, á hreppstjóri að gæta þess, að
lögtaksskipun sjo gefin út af amtmanni eða sýslumanni, og birt þeim, er fyrir fjárnáminu
eiga að verða. Á þessi birting að fara fram að minnsta kosti 8 dögum fyrir lögtakið,
annaðhvort með auglýsingu á kirkjufundi ellegar með birtingu fyrir sjerhverjum gjald-
þegni af stefnuvottum. Hreppstjóri skal taka við gjaldinu, sem hlutaðeigandi er í skuld
um, ef það er boðið honum í reiðum peningum, og þar að auki er fram boðinn kostnað-
ur sá, sem birting á lögtaksskipuninni hefir haft í för með sjor. Komi ekki slíkt framboð
fram innan 8 daga eptir birtinguna, á hreppstjóri að kveðja 2 góða menn í hreppnum
til að vera votta við fjárnámið.
Með þessum mönnum gengur hann á heimili viðkomandi skuldunauts, sýnir þar
skuldunauti eður því af heimilisfólki hans, sem viðstatt er á heimilinu, lögtaksskipunina
og vottorð um að birting sú, er að framan er getið, hafi átt sjer stað, og krefur þar
eptir skuldunautinn um skuldina að viðbœttum gjöldum fyrir fyrirkallið og lögtaksgjörð-
ina sjálfa. Verði þetta fje allt greitt af bendi, er fjárnámsgjörðinni þar með lokið; en
segist sá, sem krafinn var, ekki vilja eður ekki megna að gjalda það, er hann er um
krafinn, skal hreppstjóri rita ummæli hans um það, og þar eptir, ef það eigi þegar er
honum Ijóst og vottunum, að skuldunautur sje ólöglega krafinn um gjaldið, fremja fjár-
námsgjörðina moð því að rita upp og virða þær eigur skuldunauts, sem skuldunautur
sjálfur eður sá, sem heldur uppi svörum fyrir hann, bendir á, og lionum og vottunum
kemur saman um, að nœgja muni fyrir gjaldinu. |>ó má ekki rita upp nauðsynleg í-
veruföt og rúmföt skuldunauts og ómaga hans, og ekki matvæli þau, er ætluð eru nauð-
synleg til nautnar á heimilinu, þangað til skuldunautur getur leitað sjer bjargar annar-
staðar, eigi heldur nauðsynleg vorkfœri og áhöld, er skuldunautur þarf að leita sjer at-
vinnu með, ef aðrar oigur eru til. J>að sem þannig er ritað og virt, segir lireppstjóri
þar eptir löglega tokið til fullnustu skuldarupphæð þoirri, sem krafin var með síðar á-
fallandi kostnaði, og tekur hann það þogar í vörzlur sínar, ef skuldunautur eigi býðst til