Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 173
163
1880
getur 3 vikna flœkingur hans inn í Vindhælishrepp orðið Engihlíðarhreppsnefnd í hag, 168
sem hún hafði sjálf gefið tilefni til hans. 25- olct-
í>að hefir þannig ekkert komið fram, sem getur verið því til fyrirstöðu, að
Hjörtur hafi unnið framfœrslurjett í Engihlíðarhrepp með samfieyttri 10 ára dvöl sinni þar.
Hinn áfrýjaði úrskurður yðar herra amtmaður, skal því úr gildi feldur, og Engihlíðar-
hreppur vera skyldur til að endurgjalda Vindhælishreppi það, sem þessi hreppur hefir
lagt með optnefndum Hirti Guðmundssyni eptir löglega úrskurðuðum reikningi.
— Iirjef landshöfðingja til amtmannsim yfir su/lur- og vesturumdœminu um end- |60
urgoldinn s ve i ta r s t y r k. — Eptir að hafa meðtekið þóknanlegt álit yðar herra 29. okt.
amtmaður um áfrýjun Laxárdalshrepps í Dalasýslu á úrskurði yðar frá 20. marz þ. á.,
er ákveður Magnús Böðvarsson sveitiægan þar, vil jeg tjá yður til þóknanlegrar leiðbein-
ingar og birtingar það, er nú segir:
Vorið 1859 fiuttist Magnús úr Laxárdalshreppi inn í Helgafellssveit í Snæfells-
nessýslu, og þegar hann var búinn að dvelja þar nærfellt 9 ár, skýrði hreppstjórinn í
Helgafellssveit með brjefi frá 12. marz 1868 hroppstjóranum í Laxárdalshrcppi frá, að
Magnús hefði fengið 7 kr. 83 a. (3 rdl. 88 sk ) sveitarstyrk og beiddist endurgjalds af
Laxárdalshreppi á þossari upphæð.
Hreppstjórinn í Laxárdalshreppi játaði með brjefi 26. s. m. Magnús sveitlægan
þar í hreppi, og lofaði að borga skuldina, og virðist skuldin þar á eptir að hafa verið
borguð að tilhlutun hreppstjórans í Laxárdalshreppi af sumarkaupi Magnúsar 1868.
Eptir það dvaldi Magnús enn 3 ár í Helgafellssveit, fór þá burt úr hreppnum, en kom
aptur og þáði veturinn 1875—76 24 kr. 95 a. sveitarstyrk. pegar Helgafcllssveit heimt-
aði þenna styrk ondurgoldinn, noitaði Laxárdalshreppur þessu, og hjelt því fram, að
Magnús hefði með 12 ára dvöl í Helgafellssveit áunnið sjer þar framfœrzlurjett því styrkn-
um 1868 hefði verið neytt upp á hann.
Undir rannsókn þeirri, sem síðan hefir farið fram, hafa komið fram nokkrar lík-
ur fyrir því, að hreppstjórinn í Helgafellssveit hafi amazt við Magnúsi, áður en hann þáði
styrkinn 1868 og jafnvel hótað að senda hann lieim á hrepp hans þá þegar nm vetur-
inn eða vorið, og heflr Magnús skýrt frá því, að það liafi að eins verið sökum þessarar
hlutsemi hreppstjórans og af því, að hann þóktist sjá fram á, að hann fengi ckki frið,
fyrr en bann beiddi um sveitarstyrk, að hann þáði nefnda upphæð úr svoitarsjóði. Apt-
ur á móti hefir Helgafellssveit ekki viljað játa þetta, en haldið því fram, að Magnús
hafi alveg ótilneyddur beizt styrksins, og að hann hafi verið hans mjög þurfandi. Með
því nú að hreppstjórinn í Laxárdalshreppi ekki hreifði árið 1868 neinum mótmælum gegn
sveitarstyrki þeim, er þá var spurning um, en þvert á móti brjefiega játaði hrepp sinn
skyldugan til að ondurgjalda hann, og með því að hann síðan var endurgoldinn, getur
ekki komið til tals að taka mótmæli þau, er 7 árum þar á eptir komu fram, til greina
nema því að eins, að þau hefðu verið ítarlega sönnuð. En það hefir ekki átt sjer stað.
Líkur þær, er Laxárdalshreppur hefir tilfœrt, hofðu ef til vill getað voikt kröfu Helgafells-
sveitar, hefðu þær komið fram 1868; en nú löngu eptir að krafa sú, som þá kom fram frá
Helgafellssveit, hefir verið útkljáð, geta þær ekki haft þann krapt, að þær raski því, sem
þá fór fram án nokkurs ágreinings milli hlutaðeigandi hreppa.
Jeg er því yður, horra amtmaður, samdóma um, að styrkur sá, er árið 1868 var
lagður Magnúsi Böðvarssyni úr sjóði Helgafellssveitar, hafi varnað því, að Magnús hafi