RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Qupperneq 21

RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Qupperneq 21
brúðardraugurinn RM Barúninn var dvergur að vexti og viti; .liann var nokkuð svipaður tveggja þumlunga nagla, lítill, beinvaxinn og stinnur, en enginn vissi allt það sem komið var sam- an í þeim naglaliausi. Hann grun- aði lieldur en ekki að hann mundi vera fremstur í frægra sveit, þegar afspringur liins vopnfræga veldis- sðals leiftraði um liallarsalina, og hann sjálfur þar í miðjunni eins °g sól. Þá streymdi út úr liöfði lians óviðjgnanleg gleði og vizka; hann sagði frá öllum tröllasögum °g draugasögum, vígum og vopna- burði, sem gerzt hafði um allan þann aldanna óraveg, sem ætt hans hafði blómgast á Þjóðverja- landi. Þar sátu ættingjarnir í kringum ættarjöfurinn og gleyptu °rð hans eins og dauðþyrstur mað- Ur svelgur vatnsdrykk á eyði- toörku. Nú er þangað að snúa sögunni, að mikil hátíð var fyrir liöndum, er átti að halda í höllinni: Það var von á unnusta ungfrúarinnar. Svo var mál með vexti, að barún- tnn hafði gert samning við lendan naann á Bæjaralandi um að tengja 8aman báðar ættirnar með því að láta börn sín eigast. Sonurinn og dóttirin voru þannig fest hvort öðru af feðrunum, og liöfðu varla heyrt livort annars getið, enn síður 8ézt; var nú búið að ákveða brúð- kaupsdaginn og skipa öllu niður. Brúðguminn var greifi af Háborg; hafði hann verið boðaður heim iir hernaði til þess að sækja unnust- una; var hann nú á leiðinni, en liafði tafizt í borg einni og ritað barúninum þaðan, að liann mundi koma á ákveðnum degi og stund. Barúninn hafði aldrei séð greif- ann. Nú var ekki við því að búast að kyrrt væri í höllinni, þar sem allir bjuggust við brúðgumanum. Brúðurin var skrýdd pelli og purp- ura, og þær gömlu gengu fram eins og djáknar í berserksgangi 6krýða klerk með dugnaði og sóma; þar lágu á gólfinu hrúgur af upphlutum, pilsurn og pelli- 6ettum mittislindum, silkisvuntum og gullsaumuðum stígvélum úr flaueli og fegursta skinni, þar lágu hrúgur og liáfjaðraðir faldar, silf- urglitraðir motrar og hanzkar, sem fremur mundu hæfa englurn en mönnum; þar á borðunum voru stokkar með kingum og kranz- flúri, baugum og brísingamenjum, öllu af glóandi gulli og sægljáu silfri, sem allt var sett dýrum steinum, karbúnkúlus og kalsedón, safírum og smaragðum og margs- konar prýði. Úr þessu öllu liafði nú ungfrúin koáið sér það sem lienni leizt bezt á, og var nú húin að skrýðast; óróinn sem á henni var, er hún skyldi nú eiga að sjá þann mann í fyrsta sinn, sem hún átti að njóta, gerði liana enn fegri og sveipaði hana dýrðarsætu yndi. Barúninn var heldur ekki iðju- laus; hann brokkaði um alla höll- 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

RM: Ritlist og myndlist

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.