RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Síða 22

RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Síða 22
BENEDIKT GRÖNDAL SVEINBJARNARSON (1826—1907), þýðandi „Brúðardraugs- ins“, er þekktari en svo, að þörf sé að kynna hann fyrir íslenzkum les- endum. Hann hefur verið kallaður „gosbrunnur fyndninnar", enda fer allt saman, þegar honum tekst upp: Fágxtt hugmyndaflug, brimandi mcclska, leiftrandi fjör og fyndni. Bezt njóta þessir eiginleikar sín í meistaraverkinu Heljarslóðarorustu, ina eins og gaddakringla, og var allur á þönum og lijólum. Hann kallaði á þjónana, sem voru að verki sínu, hélt fyrir þeim skarpa' áminningarræðu tun að vera vel að, og tafði þá frá vinnunni með prédikunum. Nú var von á greifasyninum á hverri stundu; það var búið að slátra alikálfi, sem var undan nafnfrægum graðungi, sem átti jafnvel stærri ættbálk en barún- inn sjálfur; veiðimenn böfðu farið út í skóg að veiða dýr og fugla, svo ekki var kvikt eftir á mörk- inni; eldlnisið var fullt af drépn- um dýrum, og Rínarvínið var far- ið að hvítfyssa út úr opnuðum ámunum, en brimlöðrandi bjór- boðarnir hræddu allt fólkið með hvumleiðum dynkjum. Er svo eigi þar um að orðlengja, að allt var tilbúið; menn vonuðust eftir brúðgumanum, því binn ákveðni tími var kominn; en brúð- guminn kom ekki. Og tíminn leið, en koma einnig skemmtilega fram í sjálfsævisögunni „Dægradvöl", bréf- um og mörgum blaðagreinum. Arið 1860 birtist i ársritinu „Ný sumargjöf“ smásaga Irvings, „Brúð- ardraugurinn", í þýðingu Gröndals. Þýðing þessi er svo fjörmikil og skemmtileg, að vel hefur þótt við eiga, að endurprenta hana hér. Auð- séð er það, að Gröndal þýðir mjög „frítt", og lætur sjálfur gamminn geysa annað veifið. En sagan hefur ekki tapað á því. G. G. og brúðguminn kom ekki að lieldur. Nú var komið sólarlag — kvöld- geislarnir leifruðu gullrauðir á ið- grænum laufum skógar-runnanna, og sveipuðu fjallatindana purpura- legum ljóma, en það tjáði ekki, náttúrublíðan gat ekki komið brúðgumanum til þess að ríða lieim í blað barúnsins. Barúninn fór upp á bæsta tind hallarinnar og sat þar eins og lirafn á hjall- burst, til þess að vita hvort hann ekki saei til tengdasonarins, sem átti að verða. Kvöldgusturinn bar hornaþyt utan úr dalnum og upp að böllinni — riddaraflokkur þeysti upp að fjallslilíðinni, en það var ekki brúðguminn; það sneri úr leið og fór fram hjá. Sólin hvarf fyrir fjallabrúnina, og leður- blökurnar komu fram og flögruðu til og frá í rökkrinu. Þannig stóð nú á í barúnshöll- inni, en um sama leyti urðu aðrir atburðir úti á Frekavangi. 20
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.