RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Side 50

RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Side 50
Guð plantaði garð Eftir Arnulf Överland ‘ Ég er ekki í neinum ábyrgðar- stöðum í þjóðfélaginu og hef eng- ar skyldur að vanrækja. Enginn spyr eftir mér — það væri þá helzt auðmjúkur innlieimtumaður, ekænislegur í framan og með skjalatösku undir hendinni. En hann kemur aftur eftir hálfan mánuð, ég þarf ekki að vera neitt órólegur hans vegna. Það ber enga nauðsyn til þess, að ég sitji uin kyrrt á sama stað, og þess vegna flyt ég öðru hverju svona til til- breytingar. Þetta hefur svo sem engin veru- leg umskipti í för með sér. Síðast, fyrstu tónar gamalkunns sálmalags berast daprir með hafkælunni upp að tjöminni. Drengurinn er farinn, án þess að kveðja. Hann lileypur tindil- fættur niður brekkuna til kirkj- unnar og bjölluliljómsins og gjall- andi lúðranna, og það sést af létt- imi, ærslafullum hreyfingum hans, þegar ég flutti, var það af því, að ég hafði að nágranna konu, sem kenndi hljóðfæraslátt, og ég tók upp á því að syngja krýningar- marsinn úr Spámanninum. Nú bý ég í vistlegri liornstofu, sem veit út að götunni; en á hverjum morgni, þegar ég renni upp glugga- tjöldunum, blasir við mér eins og áður gult múrsteinshús nágrann- ans, með brauðsölubúð á fyrstu hæð og tannlækningastofu á þeirri næstu. Og blaðið afhjúpar dag livern stefnu Alþýðuflokksins, og auðvitað er það ekki annað en hvað ég sem skattþegn verð að að hann þykist liafa himin hönd- um tekið. Maðurinn — hann sat einn eftir, sleit gras upp með höndunum og táði það milli fingra sér. Frá kirkj- unni barst lág og slitrótt klukkna- liringing og raunalegur horna- blástur. Og allt þetta heyrði hann líkt og gegnum gfer. 48
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

RM: Ritlist og myndlist

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.