RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Qupperneq 50
Guð plantaði garð
Eftir Arnulf Överland
‘
Ég er ekki í neinum ábyrgðar-
stöðum í þjóðfélaginu og hef eng-
ar skyldur að vanrækja. Enginn
spyr eftir mér — það væri þá helzt
auðmjúkur innlieimtumaður,
ekænislegur í framan og með
skjalatösku undir hendinni. En
hann kemur aftur eftir hálfan
mánuð, ég þarf ekki að vera neitt
órólegur hans vegna. Það ber enga
nauðsyn til þess, að ég sitji uin
kyrrt á sama stað, og þess vegna
flyt ég öðru hverju svona til til-
breytingar.
Þetta hefur svo sem engin veru-
leg umskipti í för með sér. Síðast,
fyrstu tónar gamalkunns sálmalags
berast daprir með hafkælunni upp
að tjöminni.
Drengurinn er farinn, án þess
að kveðja. Hann lileypur tindil-
fættur niður brekkuna til kirkj-
unnar og bjölluliljómsins og gjall-
andi lúðranna, og það sést af létt-
imi, ærslafullum hreyfingum hans,
þegar ég flutti, var það af því, að
ég hafði að nágranna konu, sem
kenndi hljóðfæraslátt, og ég tók
upp á því að syngja krýningar-
marsinn úr Spámanninum. Nú bý
ég í vistlegri liornstofu, sem veit
út að götunni; en á hverjum
morgni, þegar ég renni upp glugga-
tjöldunum, blasir við mér eins og
áður gult múrsteinshús nágrann-
ans, með brauðsölubúð á fyrstu
hæð og tannlækningastofu á þeirri
næstu. Og blaðið afhjúpar dag
livern stefnu Alþýðuflokksins, og
auðvitað er það ekki annað en
hvað ég sem skattþegn verð að
að hann þykist liafa himin hönd-
um tekið.
Maðurinn — hann sat einn eftir,
sleit gras upp með höndunum og
táði það milli fingra sér. Frá kirkj-
unni barst lág og slitrótt klukkna-
liringing og raunalegur horna-
blástur. Og allt þetta heyrði hann
líkt og gegnum gfer.
48