RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Page 77

RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Page 77
SJÓLIÐINN RM virtist það enn vera merki spill- ingarinnar, að hann hló minna og brosti meira. Eldri Riley hafði trúað að sjór- inn vœri óblíður og sjóarar rudda- legar, hjólbeinóttar verur, ef til vill dökkir yfirlitum vegna storma og salts, ef til vill þöglir vegna sífelldrar einveru. Svo að hann var liissa að sjá þennan heim- komna mann, sem aðeins var veð- urbarinn og þreyttur, og í stað aldursmerkja bar hann svip ein- kennilegs snemmþroska — hnykl- aðir vöðvar, mjúkir skuggar svip- brigða, sem annarlegar tilfinning- ar höfðu skilið eftir — og lét sig engu skipta það sem liann liafði verið nokkrum árum áður, mál- ugur eins og aldraður maður. Þrátt fyrir mælgina var liann samt einhvern veginn skeytingar- laus um lilutina. Hann liugsaði ekki í þeim orðum sem hann notaði, ekki einu sinni í neinum orðum. Hann staglaðist á því sama, sagði marklausar setningar af mik- illi áherzlu og tengdi veikustu orð- tæki stóryrðum, eins og til að gerð verk sýndust karlmannlegri, sem hann efaðist kannski um. Augu hans voru þá ekki lengur hvöss °g hann virtist stara á þrúgur reynslunnar, sem enn voru safa- ríkar, og ekki liafa svalað þorsta sínum. Himinninn var í eldhafi allt í hringum stóru Wisconsinsólina. Svínin voru að bisa eitthvað í gjótunni handan við lieystakkinn. Hvergi var nokkurn mann að sjá. „Það var ágætt að vera sendur yfirum“, sagði Terri. „Þeir verða að strita í Kyrrahafinu, er mér sagt. Við komum víða við. Brest og Cardiff og Kiel og Marseilles og allir þessir staðir. Bezt þótti mér í Villefranche“. Hann færi þangað aldrei aftur, hún liafði gert honum bölvun, hann formælti henni, enda þótt hún væri það skásta; og hann hugsaði um litlu strákana við höfn- ina með rök augu, sígarettustubha, óhrein föt, sumir þeirra ljósir, álitnir amerískir, sjóarar höfðu komið fáfróðum stúlkum eða bara stúlkum, sem ætluðu sér þetta, í vandræði. Hann vildi að liann hefði gert það, skilið þar eftir barn sem líktist honum, en hann bjóst við að stúlkan hans, Zizi, og vin- kona hennar, Minette, hefðu ekki kært sig um þesskonar — enda láði liann þeim það ekki. Ungur uxi kom niður stíginn til að drekka úr karinu. Húðin hnykl- aðist undir flugnasveimnum. Hann blés með digra geldgrönina niðri í vatninu. Vatnið var dökkt, og það voru Ijósleitar slímflyksur í því. „Jamm, það er víst um það, að mér líkaði við Villefranche, góð borg en andskoti skítug“. Lítil hálfmánaborg úr hlöðn- um steini umliverfis þrönga höfn, þar sem allar byggingarnar sneru 71
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

RM: Ritlist og myndlist

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.