RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Page 90

RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Page 90
RM MAXIM GORKÍ inn undir liöggin — ef vöndurinn hefði brotnað, liefði hann orðið að sækja nýtt keyri, og amma þín eða mamma hefðu fljótlega getað koinið þér undan. En vöndurinn var vel bleyttur í vatni og seigur, svo að hann brotnaði ekki. En sjáðu samt live vel ég bar af þér höggin! Ég er þokkalega til reika, dengsi minn! .. . Hann hló glettnislega og vina- lega, liorfði aftur á þrútinn arm- legg sinn og sagði: — Mig tók svo sárt til þín, að ég tók beinlínis andann á lofti! Það var hræðilegt að sjá það! En hann barði þig bara allt hvað af tók .. . Hann frísaði eins og hestur, hristi höfuðið og sagði eittlivað um afa; með barnalegri einlægni sinni hafði hann þegar í stað unnið hjarta mitt. Ég sagði honum, hve mikið mér þætti orðið vænt um hann, og hann svaraði mér með slíkri hreinskilni, að ég hef aldrei síðan gleymt orð- um hans: — Mér þykir líka vænt um þig. Af liverju heldurðu að ég hafi þolað þessi högg? Eins og ég liefði gert þetta fyrir einhvern annan? Aldrei — aldrei hefði ég gert það . . . Nú tók hann að leggja mér heil- ræðin, í hálfum hljóðum, og renndi stöðugt augunuin til dyr- anna: — Þegar þú verður barinn í næsta skipti, máttu ekki stritast á móti, ekki að stríkka á líkaman- um, skilurðu? Það er lielmingi sár- ara ef þú þenur út vöðvana. Þú verður að liggja alveg máttlaus — eins og mélgrautur! Haltu ekki niðri í þér andanum, belgdu þig ekki út, en dragðu andann liægt og rólega. Og svo skaltu öskra — öskra eins og þú getur! Mundu það — það er ágætt að öskra! Ég spurði liann: — Verð ég hýddur aftur? — Já, livað lieldurðu? — sagði Ziganok ofboð rólega. — Auðvit- að verðurðu barinn aftur. Þú verð- ur meira að segja hýddur ... — En af hverju? Hann hélt áfram að kenna mér heilræðin: — Ef hann hýðir þig á lang- veginn, skaltu bara liggja rólegur og máttlaus; en ef hann liýðir þig á þverveginn og reynir að kippa til sín keyrinu í högginu, til þess að rífa upp á þér húðinu — þá skaltu smokra þér að honum, skjóta þér á móti vendinum, skil- urðu, þá verður það miklu léttara. Og um leið og hann deplaði svörtum skásettum augunum bætti hann við kankvíslega: - Ég er betur að mér í þessurn fræðum en sjálfur lögreglustjór- inn. Það væri liægt að búa til glófa handa hnefaleikamanni úr skrápn- um af mér! Ég liorfði framan í glaðlegt and- lit lians og varð hugsað til sög- 84
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

RM: Ritlist og myndlist

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.