RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Qupperneq 98

RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Qupperneq 98
RM MAXIM GORKf út um dyrnar, svo að honum lá við falli. 1 gegnum liina þunnu liélu rúð- anna sást logandi þakið á verk- stæðinu, en innan úr liúsinu lagði logana út um opnar dyrnar. Eld- tungurnar liófu6t nær reyklausar til himins í hinni kyrru nótt; hátt yfir bálinu liðaðist dimm þoka, en stundum rofaði fyrir silfurlitri vetrarbrautinni. Snjórinn var pur- purarauður, húsveggirnir virtust titra eins og þeir ætluðu að skjögra í áttina til heita hornsins í liúsa- garðinum, þar sem bálið steig æðis- legan dans. Eldurinn rauf breið rauð skörð í veggi verkstæðisins, reif rauðglóandi, bogna naglana út úr samskeytunum, hlykkjaðist eins og gulur borði á milli raftanna í þakinu, þar sem mjór reykliáfur úr tígulsteinum teygði sig upp í loftið, með kolsvartan reykjarstrók út úr sér. 1 gegnum lokaða glugg- ana barst lágur liávaði; verkstæð- ið var nú brátt alelda og glóði eins og geysistór gullrennd dýrlinga- mynd, sem heillaði og lokkaði, að ekki varð viðnám veitt. Ég kastaði yfir mig þungri skinnúlpu og setti á mig stígvél, sem voru allt of stór mér og þaut fram í anddyrið, nam staðar eins og ég væri negldur við þrepin, blindaður af bjarma eldliafsins, ringlaður af öskrinu í afa, Grígorí og móðurbróður inínum. Babúska var ægileg þessa stundina: hún liuldi höfuð sitt með tóinum poka, varpaði baklepp á lierðar sér og æddi inn í logandi húsið og hróp- aði: — Vitrjólið — fíflin ykkar! Vitrjólið springur! ■— Haltu henni, Grígorí, hróp- aði afi. — Æ, það er úti um hana. Það er úti um liana. En Bahúska kom samt aftur út, liulin reykjarmekki, hálfbogin með tinandi liöfði og liélt á hinni stóru vitrjólolíuflösku í höndun- um. — Teymdu hestinn út úr hest- liúsinu, pabbi! — æpti hún og lióstaði. — Nú, takið bakleppinn af herðunum á mér, sjáið þið ekki, að ég er að brenna! Grígorí svipti sviðnum baklepp- unum af herðum hennar og fór að moka snjó inn um opnar dyrnar á verkstæðinu. Jakob móðurbróðir hljóp um sem óður væri með öxi í hendi, en afi lienti í mesta flýti snjó á Babúsku; hún gróf flösk- una niður í skafl, þaut í liendings- kasti út að portinu, opnaði hliðið og hrópaði til mannfjöldans, sem liafði flykkst fyrir framan: — Hjálpið okkur með birgða- skúrinn, nágrannar góðir! Ef kviknar í því eða Iilöðunni, þa brennur allt, sem við eigum og liúsin ykkar líka! Brjótið niður þakið — flytjið heyið út í garð- inn! Æ, Grígorí! Til hvers ertu að moka snjónum á jörðina? Kast- 92
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

RM: Ritlist og myndlist

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.