RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Page 102

RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Page 102
ERLENDAR BÆKUR RM BÆKUR Á DÖNSKU: Danviarks Digtekunst. Anden Bog. Kla8sicismen. Eftir F. J. Billeskov Jansen. Munksgaard 1947. Verð 16,50 danskar kr. Þetta annað bindi danskr- ar bókmenntasögu nær yfir timabil- ið frá því um 1700 og til P. A. Hei- berg. Höfundurinn er prófessor i dönskum bókmenntum við háskólann i Kaupmannahöfn. Digteren, Elskeren og den Afain- dige, greinar um bókmenntir, eftir Frederik Schyberg. Thaning & Ap- pel 1947. Höfundurinn er einn af kunnari ritdómurum Dana, skrifar að staðaldri um bækur og leiksýn- ingar í Politiken. BÆKUR Á NORSKU: J. P. Jacobsen og andre essays, rit- gerðasafn eftir Carl Burchardt. Cap- pelen, 1947. Burchardt er norskur bókmenntafræðingur. I bók þessari erd ritgerðir um ýmsa norska og danska rithöfunda, auk Jacobsens, þar á meðal Amalie Skram, Herman Bang og Sigbjöm Obstfelder. Fest i Port des Galets, skáldsaga eftir Arne Skouen. Aschehoug. Verð 9 kr. norskar. Þetta er verðlauna- saga. Um bókmenntagildi hennar skal ekkert fullyrt. BÆKUR Á ENSKU: From Pushlcin to Mayakovsky, bók um rússneskar bókmenntir, eftir Jan- ko Lavrin. Sylvan Press, London. Verð 10 s. 6 d. The History of American Paintmg, eftir Samuel Isham og Royal Cor- tissoz. Machmillan, London. Verð 5 s. Greinargott yfirlit um ameríska mál- aralist frá dögum Benjamíns West til þessa dags. The Dark Tower and Other Broad- cast Plays, eftir Louis Mac Neice. Faber, London. Verð 7 s. 6 d. Skáld- ið Mac Neice hefur að undanförnu samið allmörg útvarpsleikrit og fært önnur í útvarpshæfan búnirtg. Þykir honum hafa tekizt hvorttveggja mjög vel. Þessi bók hefur að geyma fjögur leikrit fyrir útvarp, ásamt einkar fróðlegri ritgerð um útvarpsleikrit. The Age of Anxiety, ný ljóðabók eftir W. H. Auden. Random House, New York. Verð $ 2,50. Auden kall- ar hina nýju bók sína „A barocque eclogue“. Þetta er ljóðabálkur, sam- tal á styrjaldartíma milli þriggja manna og einnar konu, sem sitja inni i veitingakrá á Manhattan. Bók þessa telja ritdómarar mikið lista- verk. Þar gætir mjög kaþólskra áhrifa. Heimsafneitun og svartsýni einkenna bókina. Proud Destiny, skáldsaga eftir Lion Feuchtwanger. Viking, New York. Verð $ 3,50. Þetta er skáld- saga um Maríu Antoinettu, Beau- marchais og Benjamín Franklin. Hinn frægi höfundur þykir hafa nálgast helzt til mikið hina ,,billegu“, sögulegu skáldsögu, sem alltaf virð- ist jafnmikill sölumatur. En hann hefur líka uppskorið geysihá ritlaun og ennþá gildari sjóð frá kvikmynda- félagi einu, sem ætlar að kvikmynda söguna. The Times of Melville and Whit- man, eftir Van Wyck Brooks. Dut- ton, NeW York. Verð $ 5. Þetta er talin góð bók og fróðleg um ame- rískar bókmenntir á tímabilinu 1850- 1890, og þann þjóðfélagslega jarð- veg, sem þær spruttu úr. Nothing so Stange, skáldsaga eft- ir James Hilton. Little, Brown, Bost- on. Verð $ 2,75. Þessi nýja skáld- saga Hiltons gerist í Ameríku, en þar er höfundurinn nú búsettur. BÆKUR Á FRÖNSKU: Réflexiona aur la question juive, eftir Jean-Paul Sartre. Paul MorihÞ 96
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

RM: Ritlist og myndlist

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.