Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.1995, Page 4

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.1995, Page 4
1 FRÁ RITNEFND Heiðurinn að þessu hefti, sem helgað er Robert Walser, á Hjálmar Sveinsson. Hann hefur þýtt allar sögur Walsers og auk þess gerir hann grein fyrir höfundinum í fróðlegum inngangi. Hjálmar Sveinsson er fæddur árið 1958 og stundaði nám í heimspeki og bókmenntum í Berlín þar sem hann er búsettur nú. Áður hafa birst þýðingar og greinar eftir Hjálmar í Tímariti Máls og menningar og hann hefur einnig skrifað pistla í dagblöð. Hann vinnur nú að gerð sjónvarpsþáttar. Næsta tímaritshefti sem helgað er höfuðstaðnum, Reykjavík, er væntanlegt innan tíðar. Þess má geta að það er tuttugasta hefti tímaritsins og telst því fímm ára afmælisrit. © Carl Seelig-Stiftung © Islensk þýðing og forspjall: Hjálmar Sveinsson 1995 Þýtt er úr „Das Gesamtwerk" sem kom út hjá Suhrkamp Verlag Zurich 1978 2

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.