Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.1995, Síða 9

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.1995, Síða 9
Lisa Walser stóð bróður sínuvn alla tíð nœst. Hún bjó í Bern og vann fyrir sér með píanó- kennslu. „Elsku Lisa... Finnst þér líjið stundum ekki óbœri- legt? Jú? Oft? Hvað er til bragðs að taka? Viltu koma til mín? Eg skal halda okkur báðum uppi... Þú eldar og sérð um heimilisstörfin og við borðum lítinn enfínan mat...“ (Ur bréfi Roberts til Lisu) Teikning Karls Walsers afbróður sínum. Frieda Mermet var eina konan sem Robert Walser átti vingott við. Robert bað hennar eitt sinn en gerði það á svo léttúðugan hátt að hann var ekki einu sinni virtur svars. „Kœra frú Mermet. Eg held að mér sé ekki stœtt á öðru en að rita þér bréf á þessum tímamótum. Eg vona að þú haftr haft það gott á jólunum. Eg hef fengið mér nýjan hatt, hann fer mér vel og gefur mér yfirbragð háœru- verðugs herramanns sem ég er þó auðvitað ekki. Eg œtla aðeins að setja hann upp, það er liatt- inn og herramannssvipinn, á sunnudögum. Gamla hattinn œtla ég að ganga með hvers- dags. (Úr bréfi til Fridu Mermet) 7

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.