Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.1995, Blaðsíða 40

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.1995, Blaðsíða 40
Ég gekk oft í greni- og furuskóginn sem var þarna nærri. Fegurð hans og dásamleg vetrareinsemdin virtust vemda mig fyrir örvæntingunni sem var að hellast yfir mig. Ólýsanlega vingjarnlegar raddir kölluðu til mín frá trjánum: „Þú mátt ekki detta ofan í þá gryfju að ímynda þér að allt í heimin- um sé grimmt, falskt og vont. Komdu nógu oft til okkar: skógurinn vill þér vel. Með því að kynnast honum verður þú hress og kátur og þú munt aftur fara að hugsa um eitthvað sem er hærra og skærra.“ Út í samfélagið, þ.e.a.s. út á meðal þess fólks sem hefur eitthvað að segja, fór ég aldrei. Ég hafði ekkert þangað að gera því ég hafði ekki átt mikilli velgengni að fagna. Fólk sem gengur ekki vel, hefur ekkert að gera á meðal fólks. Aumingja frú Wilke, skömmu síðar varstu dáin. Sá sem hefur verið fá- tækur og einmana, á síðar meir því betra með að skilja aðra sem eru fátækir og einmana. Við ættum að minnsta kosti að reyna að skilja meðbræður okk- ar, fyrst við getum ekki komið í veg fyrir óhamingju þeirra, smán, sársauka, vanmátt og dauða. Dag nokkurn hvíslaði frú Wilke, um leið og hún rétti mér hönd sína og handlegg: „Komið þér við þetta. Það er ískalt.“ Ég tók aumingjans gömlu, mjóu höndina í mína. Höndin var ísköld. Frú Wilke vafraði nú um íbúð sína eins og vofa. Enginn heimsótti hana. Daglangt sat hún alein í herberginu. Að vera einmana: ískaldur, óbifanlegur hryllingur. Ó, sá sem var sjálfur einmana, hann hlýtur að vita hvað það er þegar aðrir eru einmana. Ég komst brátt að því að frú Wilke hafði ekkert að borða lengur. Húseig- andinn, sem síðan yfirtók íbúðina og leyfði inér að búa áfram í herberginu, færði henni reyndar súpuskál í hádeginu og á kvöldin af góðmennsku sinni en það varaði ekki lengi og svo dó frú Wilke. Hún lá þarna og hreyfði sig ekki meir og stuttu seinna var farið með hana á ríkisspítalann þar sem hún dó þremur dögum síðar. Einn eftirmiðdaginn, skömmu eftir að hún lést, fór ég inn í herbergið hennar. Blessuð síðdegissólin hafði skreytt það með ljósrauðri og glaðværri 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.