Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.1995, Qupperneq 42

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.1995, Qupperneq 42
LAMPI, PAPPÍR OG HANSKAR Lampinn er tvímælalaust afskaplega þarfur og góður hlutur. Það er talað um stand- og vegglampa, spritt- og olíulampa. Þegar minnst er á lampa verður maður nauðugur viljugur að fara að hugsa um lampaskerma, það er að segja, maður verður ekki að gera það. Það er ekki rétt að maður verði. Það neyðir okkur enginn til þess. Við skulum vona að hver og einn geti hugsað það sem hann vill en það virðist nú samt vera staðreynd að lampinn og lampaskermurinn eiga mjög vel saman. Lampaskermur án lampa væri einskis nýtur og lampi án lampaskerms væri gallagripur og ekki mjög fal- legur. Það er eðli lampans að lýsa. Okkur finnst lítið til um lampa sem ekki hefur verið kveikt á. Ef ekki logar á honum vantar það sem gerir lampa að lampa. Það er fyrst þegar fer að loga á lampanum að gildi hans kemur í ljós, þá fyrst fer þýðing hans að lýsa og ljóma á sannfærandi hátt. Við erum skyldug til að votta lampanum virðingu okkar og klappa honum lof í lófa því hvemig fæmm við að í niðdimmri nóttinni ef ekkert væri lampaljósið. Við getum lesið og skrifað í mildu ljósi lampans, allt eftir því hvað hentar okkur, og fyrst við erum að tala um lestur og skrift þá erum við nauðbeygð til að hugsa um bók eða sendibréf. Bækur og sendibréf minna okkur aftur á móti á annað, nefnilega pappír. Eins og við vitum er pappír búinn til úr viði og úr pappímum eru svo búnar til bækur sem eru stundum lítið lesnar eða alls ekki og stundum ekki aðeins lesnar heldur hreinlega gleyptar. Pappírinn er svo mikið þarfaþing að manni finnst maður vera knúinn og neyddur til að segja: Hann hefur ein- 40
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.