Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.1995, Qupperneq 64

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.1995, Qupperneq 64
APINN Nú skal hafin saga sem greinir frá því, gætilega en samt vægðarlaust, að dag einn datt apa nokkrum í hug að labba sig inn á kaffihús til að drepa þar tímann. Á koilinum, sem var langt frá því að vera skyni skroppinn, hafði hann stífan hatt, sem gæti allt eins hafa verið linur, og á höndunum þá fín- ustu hanska sem nokkru sinni hafa sést í herrafatabúð. Jakkafötin voru tipptopp. Með nokkrum einkennilega liprum, fisléttum og í sjálfu sér eftir- tektarverðum en um leið dálítið afhjúpandi setningum var hann kominn í salarkynni, þar sem þægileg hljómlist hríslaðist um allt eins og þytur í lauf- blöðum. Apinn vissi ekki almennilega hvort hann ætti að vera hógvær og tylla sér við borð úti í horni eða fá sér sæti alls ófeiminn í miðjum salnum. Hann kaus hið síðarnefnda því honum varð ljóst að öpum, svo lengi sem þeir haga sér skikkanlega, er alveg óhætt að láta sjá sig. Angurvær en samt fjallhress, frakkur en um leið feiminn horfði hann í kringum sig og uppgötvaði margt snoturt stúlkuandlit með varir eins og þær væru úr kirsu- berjasafti og vanga eins og þeir væru búnir til úr þeyttum rjóma eða núðl- um. Fögur augu kepptu við hljómþýðar melódíur og ég verð frá mér num- inn af frásagnargleði og stolti þegar ég tilkynni að apinn spurði þjónustu- stúlkuna hvort hann mætti klóra sér. „Eins og yður sýnist,“ svaraði hún vin- gjarnlega og kavalérinn okkar, ef hann stendur þá undir slíkri nafngift, nýtti sér fengið leyfi svo ýtarlega að viðstaddar dömur ýmist hlógu eða horfðu í aðra átt til að þurfa ekki að sjá hvað hann tíndi af sér. Þegar kona nokkur, 62
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.