Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.1995, Qupperneq 65

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.1995, Qupperneq 65
greinilega hin elskulegasta, settist við borðið hjá honum byrjaði hann strax á andríku tali; hann talaði um veðrið og síðan um bókmenntir. „Þetta er óvenjulegur maður,“ hugsaði hún þegar hann henti hönskunum sínum upp í loft og greip þá fimlega aftur. A meðan hann reykti skældi hann munninn í hrífandi grettu. Sígarettan myndaði líflegt mótvægi við dimman og grófan andlitslitinn. Stúlkan sem nú kom í salinn, eins og ballaða eða riddarakvæði, hét Perziosa og var í fylgd appelsínulegrar frænku sinnar. Það lifnaði heldur en ekki yfir apanum því hann hafði ekki enn kynnst ástinni. Nú var komið að því. Skyndilega var allri vitleysunni sópað úr höfði hans. Hann gekk hiklausum skrefum til hinnar útvöldu og bað hennar, að öðrum kosti gerði hann eitthvað sem sýndi hvað í honum byggi. Daman unga sagði: „Fylgdu okkur heim! Varla ertu efni í eiginmann. Ef þú hagar þér sómasamlega færðu kinnhest á hverjum degi. Þú ljómar! Það er guðvelkomið. Þú átt að sjá til þess að mér leiðist aldrei.“ Að þessum orðum töluðum stóð hún svo virðulega upp frá borðinu að apinn skellti upp úr og fékk löðrung að laun- um. Þegar gyðingastúlkan var komin heim, settist hún á dýrindissófa með gylltum fótum, vísaði frænkunni burt með einni handarhreyfingu og bað apann, sem stóð í listrænni stellingu gegnt henni, að segja sér hver hann væri og apakötturinn svaraði: „Ég orti einu sinni ljóð í fjöllunum við Zúrich og legg þau hér fyrir hina dásömuðu. Þó svo augu yðar reyni að ýta mér niður, sem er ómögulegt því ásýnd yðar reisir mig við aftur, þá gekk ég oft í skóginn til vina minna grenitrjánna, horfði upp í greinarnar, lagði mig í mosann þangað til ég varð þreyttur af gleði og dapur af kæti.“ „Letingi,“ greip Perziosa fram í. Heimilisvinurinn, hann var nógu ófor- skammaður til að líta þegar á sig sem slíkan, hélt áfram og sagði: „Eitt sinn lét ég reikning frá tannlækni ógreiddan, í góðri trú um að mér myndi samt vegna vel í lífinu, og sat til fóta kvenna úr betri stéttum þjóðfé- lagsins sem leyfðu mér góðfúslega eitt og annað. Því næst skal yður til- kynnt að ég tíndi epli á haustin og blóm á vorin og að ég bjó um tíma þar 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.