Frón - 01.04.1943, Page 37

Frón - 01.04.1943, Page 37
Máluppeldi og mállíf 99 liggja á tungu manns, þó aS þau sveigi eitthvaS stefnu hinnar upprunalegu hugsunar, heldur en aS leita aS hinum réttu, aShæfu orSum yfir þau hugtakasambönd, sem maSur vildi láta í ljós. En þar meS er ekki nema hálfsögS saga. PaS getur ekki veriS um hugsunarleti aS ræSa hjá öSrum en þeim, sem hafa skilyrSi til aS hafa stjórn á málinu í staSinn fyrir aS stjórnast af því. BregSist þeir, sem ganga eiga á undan, þá stendur almenningur varnarlaus uppi í baráttunni viS harSstjórn málsins. Og þegar þaS ástand er orSiS almennt, aS málformin stjórni meira og minna hugsuninni, þá verSur árangurinn kyrkingur í andlegu lífi. Ljósast dæmi úr sögu íslendinga höfum viS þar sem rímurnar eru. Ég skal aS lokum nefna hér dæmi, sem nær okkur liggur í timanum, um hámark dauSra málforma í óbundnu máli. Ég veit ekki, hvort þiS kannizt öll viS þaS, en í bernsku minni, þar sem ég ólst upp, þá hófust öll sendibréf á þessum orSum: »(Ávarp). Nú sezt ég niSur viS aS pára þér nokkrar línur aS gamni mínu, sem ég vona aS hitti þig glaSan og heilbrigSan á sál og líkama í Jesú nafni. Fátt hef ég í fréttum aS segja, nema aS mér og mínum líSur vel, sem GuS sé fyrir lofaSur.« SiSan kom sjálft bréfseíniS á svo sem eina blaSsíSu, og svo var klykkt út meS þessum orSum: »Nú fer ég aS hætta þessu ljóta klóri og biS þig aS fyrir- gefa, hvaS þaS er ómerkílegt. Vertu svo af mér kært kvaddur um tíma og eilífS, þaS mælir þinn ónýtur---------« ÞaS er ekki endurtekningin í sjálfu sér, sem er einkenni hins dauSa málforms, þaS er öllu heldur hiS ólífræna samband, sem þaS stendur í viS þær hugsanir og tilfinningar, sem þaS á aS túlka. Endurtekin málform geta veriS full af lífi, þegar þeim er þannig fyrir komiS, aS hugtakasamböndin, sem þau eru tengd viS, varpa á þau nýju ljósi í hvert sinn. Á því byggist vinsæld viSlaga lystikvæSanna (refrains). Svo aS ég víki aftur aS máluppeldinu, þá sáum viS, aS aftur- haldssamt máluppeldi felur í sér hættur hinna dauSu forma. En hver er þá hinn rétti lciSarsteinn í máluppeldinu i skólum og fyrir hvern þann, sem vill auSga og þroska mállíf sitt? SvariS getum viS sótt til okkar snjöllustu rithöfunda. ÞaS er aS hopa 7*

x

Frón

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.