Frón - 01.04.1943, Qupperneq 37

Frón - 01.04.1943, Qupperneq 37
Máluppeldi og mállíf 99 liggja á tungu manns, þó aS þau sveigi eitthvaS stefnu hinnar upprunalegu hugsunar, heldur en aS leita aS hinum réttu, aShæfu orSum yfir þau hugtakasambönd, sem maSur vildi láta í ljós. En þar meS er ekki nema hálfsögS saga. PaS getur ekki veriS um hugsunarleti aS ræSa hjá öSrum en þeim, sem hafa skilyrSi til aS hafa stjórn á málinu í staSinn fyrir aS stjórnast af því. BregSist þeir, sem ganga eiga á undan, þá stendur almenningur varnarlaus uppi í baráttunni viS harSstjórn málsins. Og þegar þaS ástand er orSiS almennt, aS málformin stjórni meira og minna hugsuninni, þá verSur árangurinn kyrkingur í andlegu lífi. Ljósast dæmi úr sögu íslendinga höfum viS þar sem rímurnar eru. Ég skal aS lokum nefna hér dæmi, sem nær okkur liggur í timanum, um hámark dauSra málforma í óbundnu máli. Ég veit ekki, hvort þiS kannizt öll viS þaS, en í bernsku minni, þar sem ég ólst upp, þá hófust öll sendibréf á þessum orSum: »(Ávarp). Nú sezt ég niSur viS aS pára þér nokkrar línur aS gamni mínu, sem ég vona aS hitti þig glaSan og heilbrigSan á sál og líkama í Jesú nafni. Fátt hef ég í fréttum aS segja, nema aS mér og mínum líSur vel, sem GuS sé fyrir lofaSur.« SiSan kom sjálft bréfseíniS á svo sem eina blaSsíSu, og svo var klykkt út meS þessum orSum: »Nú fer ég aS hætta þessu ljóta klóri og biS þig aS fyrir- gefa, hvaS þaS er ómerkílegt. Vertu svo af mér kært kvaddur um tíma og eilífS, þaS mælir þinn ónýtur---------« ÞaS er ekki endurtekningin í sjálfu sér, sem er einkenni hins dauSa málforms, þaS er öllu heldur hiS ólífræna samband, sem þaS stendur í viS þær hugsanir og tilfinningar, sem þaS á aS túlka. Endurtekin málform geta veriS full af lífi, þegar þeim er þannig fyrir komiS, aS hugtakasamböndin, sem þau eru tengd viS, varpa á þau nýju ljósi í hvert sinn. Á því byggist vinsæld viSlaga lystikvæSanna (refrains). Svo aS ég víki aftur aS máluppeldinu, þá sáum viS, aS aftur- haldssamt máluppeldi felur í sér hættur hinna dauSu forma. En hver er þá hinn rétti lciSarsteinn í máluppeldinu i skólum og fyrir hvern þann, sem vill auSga og þroska mállíf sitt? SvariS getum viS sótt til okkar snjöllustu rithöfunda. ÞaS er aS hopa 7*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frón

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.