Morgunblaðið - 12.11.2015, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 12.11.2015, Blaðsíða 10
10 DAGLEGT LÍF MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 2015 af vatnslitamyndum, sem troðfylltu allar skúffur á heimilinu, og setja upp sýningu,“ segir Guðrún Svava, sem á árum áður var í stjórn Nor- rænu akvarell-samtakanna og í far- arbroddi Akvarell á Íslandi. Verk hennar komu síðast fyrir sjónir al- mennings á samsýningu með hópn- um fyrir tólf árum. Tilfinningar og leikur með liti „Uppistaðan á sýningunni í Smiðjunni eru vatnslitamyndir, eða svokallaðar akvarellur, sem ég mál- aði þegar ég dvaldi hjá Hlíf systur minni í Arnhem í Hollandi um alda- mótin og hafði þar fínustu aðstöðu. Sumar myndirnar eru málaðar undir áhrifum frá ljóðum Jóhanns Sigur- jónssonar, því komið hafði til tals að ég myndskreytti ljóðabók eftir hann, þótt ekkert yrði af útgáfunni. Allar myndirnar fjalla um tilfinningar, Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl.is Guðrún Svava Svavarsdóttirmyndlistarmaður er ný-flutt frá Íslandi til dönskueyjunnar Ærø ásamt eig- inmanni sínum, Sigurði Karlssyni tónlistarmanni. „Önnur tilraun okk- ar hjóna til að flytja frá Íslandi, þar sem við vildum þó helst búa,“ segir hún. „En því miður; dæmið gekk ekki upp fyrir okkur á Íslandi,“ bæt- ir hún við. Komum að því síðar. Í dag opn- ar Guðrún Svava sýningu á um fjörutíu akvarellum í Smiðjunni Listhúsi. Hún er stödd á landinu til að fylgja sýningunni úr hlaði. Svo fer hún aftur til Ærø þar sem hún hyggst eldast í rólegheitum og rækta garðinn sinn. „Í miðjum búferlaflutningunum fékk ég þá hugmynd að dusta rykið Listakonan sem fluttist til Las Vegas norðursins Myndlistarkonan Guðrún Svava Svavarsdóttir, sem á árum áður var einn forsprakka Akvarell á Íslandi, opnar í dag sýningu á um fjörutíu akvarellum í Smiðjunni Listhúsi. Hún sýndi síðast á samsýningu með hópnum árið 2003, en síðan hafa verk hennar ekki komið fyrir almenningssjónir, enda venti hún sínu kvæði í kross og lærði fótaaðgerðir Danmörku þar sem hún rak stofu í mörg ár. Á Ærø Guðrún Svava og Sigurður ásamt nágrannahundinum Samson. Alla fimmtudaga er opið hús hjá Samtökunum 7́8 en þau eru til húsa í Suðurgötu 3 í Reykjavík. Í kvöld verð- ur blásið til laufléttrar spurn- ingakeppni, pub-quiz, þar sem einn eða þrír geta verið saman í liði. Engin ástæða er til að láta það stoppa sig að mæta ein/n/tt, því fundnir verða liðsfélagar fyrir fólk sem það kýs. Og fólk þarf heldur ekki að taka þátt ferkar en það vill, það má líka alveg mæta og skemmta sér við að fylgjast einfaldlega með. Tekið skal fram að hjá Samtök- unum er ekki vínveitingaleyfi en hægt er að kaupa gos, kaffi, te og sætindi á staðnum. Einnig er fólki velkomið að sötra sínar eigin veigar sem það tekur með sér. Í húsi Samtakanna er gott aðgengi fyrir fólk með hreyfihömlun. Spurningakeppnin hefst kl. 20. Opið hús alla fimmtudaga Pub-quiz Gaman og góð stemning. Spurninga- keppni hjá Samtökunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.