Morgunblaðið - 12.11.2015, Page 77

Morgunblaðið - 12.11.2015, Page 77
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 2015 Atvinnuauglýsingar Staða sérfræðings í verkefni vegna vatnastjórnunar er laus til umsóknar Veiðimálastofnun auglýsir eftir sérfræðingi í verkefni er lúta að áhrifum virkjana á vatna- líf og vegna vatnastjórnunar. Starfið felst í vinnslu og framsetningu gagna um lífríki vatna. Um tímabundið verkefni er að ræða sem stendur í 1 ár. Möguleiki er á framhalds- vinnu. Um fullt starf er að ræða og tilheyrir staðan umhverfissviði stofnunarinnar. Umsækjendur þurfa að hafa lokið háskóla- prófi á framhaldsstigi á fagsviðum Veiði- málastofnunar eða öðru námi sem nýtist í starfinu. Starfið krefst mikillar vinnu með öðrum sérfræðingum innan og utan stofn- unarinnar. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af rannsóknum og þróunarstarfi, verkefnastjórn og vinnu með gagnagrunna. Umsækjendur þurfa að búa yfir góðri færni í mannlegum samskiptum og sjálfstæðum vinnubrögðum. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Ekki eru notuð sérstök umsóknareyðublöð. Umsókn ásamt ítarlegri ferilskrá berist í síðasta lagi 23. nóv- ember til Veiðimálastofnunar, Árleyni 22, 112 Reykjavík eða á netfangið sg@veidimal.is Laun samkvæmt kjarasamningi ríkisins og viðkomandi stéttafélags. Nánari upplýsingar veitir Sigurður Guðjóns- son (sími 5806310) forstjóri Veiðimálastofn- unar sg@veidimal.is Öllum umsóknum verður svarað. Veiðimálastofnun er rannsókna- og ráðgjafar- stofnun á sviði veiðinýtingar og vatnalíffræði. Stofnunin er með 4 starfstöðvar og þar starfa um 20 manns.                   !"#$ $ %&' %!"!('!$ )  *+*      *  , -*   .       /*  *  * 01 2 *  3 -   0  * **1 4*   *0   *5  60 1  Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Hollvinasamtök líknar- þjónustu Aðalfundur Hollvinasamtaka líknarþjónustu verður haldinn í Safnaðarheimili Neskirkju fimmtudaginn 12. nóvember 2015 og hefst hann klukkan 20:00. Dagskrá: Ásdís Þórbjarnardóttir, hjúkrunar- og lýðheilsufræðingur heldur erindi: „Líknarþjónusta á Íslandi í alþjóðlegu ljósi.“ Að því loknu og kaffihléi hefjast venjuleg aðalfundarstörf: 1. Skýrsla stjórnar og reikningar liðins starfsárs. 2. Umræður um skýrslu og reikninga. 3. Lagabreytingar. 4. Kosning stjórnar fyrir komandi starfsár. 5. Kosning tveggja skoðunarmanna. 6. Önnur mál. Stjórnin. Til sölu Sænsk raðhús úr timbureiningum KomBo raðhúsin frá Mjöbäcks er hagkvæmur og góður kostur, hvort sem um er að ræða leiguíbúðir eða eignaríbúðir. Stærðir eru 63, 71 og 83 m2. Áhugasamir sendi póst á netfangið sigurdur@talnet.is til að fá frekari upplýsingar. Jabohús | símar 581 4070 og 699 6303 | jabohus.is Sveitarfélög - Verktakar Veiði Til leigu Flókadalsá í Fljótum, efra svæði Tilboð óskast í leigu á vatnasvæði veiði- félagsins Flóka í Fljótum í Skagafirði veiði- tímabilin 2016-2019. Um er að ræða Flókadalsá, framan Flóka- dalsvatns. Áin er bleikjuá, leyfilegt agn er fluga og maðkur. Veiðitími er frá 15. júní til 15 september ár hvert. Leyfðar eru þrjár stangir á dag og er heimilt að veiða 15 fiska á hverja stöng á dag. Óskað er eftir tilboði til fjögurra ára. Nánari upplýsingar gefa stjórnarmenn í veiðifélaginu: Ólafur Jónsson, sími 892-0852 Sverrir Júlíusson, sími 848-2244 Tilboð, merkt „tilboð í veiði hjá Flóka“ sendist á Ólaf Jónsson, Fossvegi 14, 580 Siglufirði fyrir 20. desember 2015. Einnig er hægt að senda tilboð á netfangið: olafurjons71@gmail.com. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum Stjórn veiðifélagsins Flóka. Félagsstarf eldri borgara Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl .9, gönguhópur II kl. 10.15 og vatnsleikfimi í Vesturbæjarlaug kl. 10.50. Myndlist og prjónakaffi kl. 13 og Bókmenntaklúbbur kl. 13.15. Jóga kl. 17, skráning hjá Signýju, í síma 894 0383 Árskógar 4 Smíðar og útskurður með leiðbeinanda kl. 9-16. Handa- vinna með leiðbeinanda kl. 12.30-16. Botsía með Sigríði kl. 9.30-10.30. Helgistund á vegum Seljakirkju. kl. 10.30-11.00. Söngstund með Mæju. kl. 14-15 í dag. MS fræðslu-og félagstarf kl. 14-16. Boðinn Handavinna kl. 9-12 (Bjarta sal), Botsía kl. 10.30-11.30. Brids og kanasta kl. 13 og jóga kl. 15 (efri sal). Bólstaðarhlíð 43 Myndlist kl. 9, leikfimi kl. 10.40, bókband kl. 13. Kristján Ólafsson harmónikkuleikari kemur kl. 14 og leikur nokkur lög fyrir okkur. Dalbraut 18-20 Handavinnusamvera kl.10.15, söngstund með Sigrúnu Erlu kl. 14. Dalbraut 27 Handavinnustofa kl. 8, botsía kl.14. Furugerði 1 Handavinna með leiðbeinanda frá klukkan 8-16, harð- angur og klaustur, perlusaumur, kortagerð og almenn handavinna. Morgunmatur kl. 8.10-9.10. Leikfimi kl. 9.45-10.15. Hádegismatur kl. 11.30-12.30. Söngfuglar kóræfing kl. 13-14.30. Spil kl. 14. Kaffi kl. 14.30-15.30. Kvöldmatur kl. 18-19. Nánari upplýsingar í síma 411-2740. Garðabær Qi gong í Sjálandi kl. 9.40. Vatnsleikfimi í Sjálandi kl. 7.30, 12.40, 13.20 og 15. Handavinnuhorn kl. 13 í Jónshúsi, karlaleikfimi kl.10.55 og botsía kl.11.35 í Ásgarði, kóræfing í Kirkjuhvoli kl.16. Nám- skeið í Hjálp í viðlögum mánudaginn 16. nóvember kl. 16.30, leiðbein- endur frá Rauða krossinum, skráning í Jónshúsi. Gerðuberg Handavinnustofa kl. 9-16. Postulínsmálun með leiðbeinanda kl. 9-12. Umræðuhópur um lífið og tilveruna með presti kl. 10.30, allir velkomnir. Leikfimi Milan og Maríu kl. 10.30. Starf Félags heyrnarlausra kl. 11.30-15.30. Perlusaumur og bútasaumur kl. 13-16. Myndlist með leiðbeinanda kl. 12.45-15.45. Gjábakki Handavinna kl. 9, rammavefnaður kl. 9, leikfimi kl. 9.10, silfursmíði kl. 9.30, jóga kl. 10.50, bókband kl. 13, jafnvægisþjálfun kl. 14, létt hreyfing kl. 15 og myndlist kl. 16.10. Gullsmári Handavinna kl. 9, jóga kl. 9.30, ganga kl. 10, handavinna og brids kl. 13, jóga kl. 17.15 Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8-16, morgunkaffi og spjall til kl. 10.30, blöðin, púsl og tafl liggja frammi. Morgunleikfimi kl. 9.45, spilað botsía kl. 10, matur kl. 11.30, baðþjónusta fyrir hádegi. Handavinnuhópur kl. 13, spiluð félagvist kl. 13.15, kaffisala í hléi, fótaaðgerðir, hársnyrting. Hæðargarður 31 Við hringborðið kl. 8.50, málað á steina kl. 9, leik- fimi með Guðnýju kl.10, lífssöguhópur kl. 10.50, Selmuhópur kl. 13, Sönghópur Hæðargarðs kl. 13.30, hress og skemmtilegur gesta- leiðbeinandi kemur í dag, allir velkomnir í skemmtilegan sönghóp. Línudans með Ingu kl. 15-16, síðdegiskaffi kl.14.30, allir velkomnir. Nánar í síma 411-2790. Íþróttafélagið Glóð Í Kópavogsskóla Ringó kl. 17 og línudans kl.18, framhaldsstig 3 (2x í viku), kl.19 framhaldsstig 2 (2x í viku)þ Uppl. í síma 564-1490 og á www.glod.is Korpúlfar Dans með Sigvalda kl. 11 í Borgum, útskurður á Korpúlfs- stöðum kl. 13 og bókmenntahópur Korpúlfa kl. 13 í Borgum.Tekin fyrir bókin Náðarstund eftir Hannah Kent, umræður, upplifanir og umfjöllun um bókina. Gaman ef gestir velja sér kafla til að lesa upp úr bókinni eða til að tala um sérstaklega. Styrktarleikfimi í Borgum kl. 17 í dag. Laugarból Nýtt í Ármanni: Leikfimi fyrir 50+ og eldri borgara. Leik- fimi kl. 11 mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga. Fjölbreyttar æfingar. Allir velkomnir. Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl. 8.30, trésmiðja, listasmiðja með leið- beinanda kl. 9-12, morgunleikfimi í borðsal kl. 9.45, bókabíllinn kl. 10- 10.30, upplestur kl. 11, opin listasmiðja með leiðbeinanda kl.13-16, ganga m. starfsmanni kl. 14, tölvu-og snjalltækjakennsla kl. 15.30. Uppl. í s. 4112760. Selið Kaffi og dagblöð kl. 8.30, leikfimi með Guðnýju kl. 9, framhalds- saga kl. 10, hádegisverður kl. 11.30, söngur með Sighvati kl. 13.30, línudans með Sigvalda kl. 15. Seltjarnarnes Vatnsleikfimi kl. 7.15. Bókband Skólabraut kl. 9. Billjard Selinu kl. 10. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Jóga salnum Skólabraut kl. 11. Bingó og ástarpungar í golfskálanum í dag kl. 14. Sætaferðir frá Skólabraut kl. 13.30. Allir velkomnir. Karlakaffi í safn- aðarheimili kirkjunnar kl. 14. Stangarhylur 4, FEB Reykjavík Zumba gold kl. 10.30, leiðbeinandi Tanya Dimitrova. Akstur á efri árum, námskeið annar dagur kl. 13. Síðdegisdans kl. 16-18. Stjórnendur Matthildur og Jón Freyr.Tónlist leikin fyrir margskonar dansa, gömlu dansa, samkvæmisdansa, línudans og hringdansa. Vesturgata 7 Fótaaðgerð kl. 9. Hárgreiðsla kl. 9. Kertaskreyting (úr vaxi) kl. 9.15, Vigdís. Glerskurður (Tiffany´s) kl. 13, Vigdís. Vitatorg Bókband og postulínsmálun kl. 9, upplestur framhaldssögu kl. 12.20, handavinna með leiðsögn kl. 13.30, frjáls spilamenska og stóladans kl. 13, prjónaklúbbur kl. kl. 13.30. Aukablað um bíla fylgir Morgunblaðinu alla þriðjudaga Atvinnublað alla laugardaga ER ATVINNUAUGLÝSINGIN ÞÍN Á BESTA STAÐ? Sendu pöntun á augl@mbl.is eða hafðu samband í síma 569-1100 Allar auglýsingar birtast bæði í Mogganum og ámbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.