Morgunblaðið - 03.12.2015, Page 8

Morgunblaðið - 03.12.2015, Page 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 2015 Staksteinar létu áhyggjur siða-vandra vegna Vigdísar Hauks- dóttur til sín taka á dögunum. Vef- Þjóðviljinn sér málið í gegnum sín gleraugu:    Í raunþarf enginn eyðslu- seggur að óttast fjárlaganefnd Vig- dísar Hauksdóttur. Fjárlaganefnd- in gefst alltaf upp.    Styrkveitingar eru ekki skornarniður. Framlög eru ekki skorin niður. Raunverulegur nið- urskurður hjá ríkinu er næstum enginn.    Rétt eins og skattalækkanir erulitlar og hægar.    Nýjasta uppgjöfin var að nú ætl-ar fjárlaganefnd ekki að láta afturkalla aukafjárveitingu til Ríkisútvarpsins, þrátt fyrir að nefndin segi að Ríkisútvarpið hafi ekki staðið við þau skilyrði sem sett voru fyrir fjárveitingunni.    Nefndin segir að þetta verðigert vegna þrýstings innan úr ríkisstjórninni og hljóta að verða gefnar mjög nákvæmar skýringar á því.    Staðreyndin er sú að enginn út-gjaldasinni þarf að óttast Vig- dísi Hauksdóttur og fjárlaga- nefndina hennar. Hún heldur engum í ótta. Hún sker ekkert nið- ur.    Og eftir rúmt ár lýkur kjörtíma-bilinu. En vegna stóryrðanna í Vigdísi þá heldur sjálfsagt fullt af fólki að ríkisstjórnin sé í miklum niðurskurði. En hún er það ekki. Ríkisstjórnin sker ekkert niður, nema baráttugleði kjósenda sinna. Hin hlið peningsins STAKSTEINAR Veður víða um heim 2.12., kl. 18.00 Reykjavík -2 léttskýjað Bolungarvík -2 skýjað Akureyri 0 skýjað Nuuk -7 skafrenningur Þórshöfn 2 skýjað Ósló 0 frostrigning Kaupmannahöfn 8 skýjað Stokkhólmur 1 léttskýjað Helsinki -2 léttskýjað Lúxemborg 7 skýjað Brussel 10 léttskýjað Dublin 7 skýjað Glasgow 6 upplýsingar bárust ek London 12 léttskýjað París 10 alskýjað Amsterdam 11 léttskýjað Hamborg 10 heiðskírt Berlín 10 alskýjað Vín 11 skýjað Moskva 0 alskýjað Algarve 17 heiðskírt Madríd 13 heiðskírt Barcelona 15 léttskýjað Mallorca 16 léttskýjað Róm 12 heiðskírt Aþena 16 heiðskírt Winnipeg -11 þoka Montreal 2 skúrir New York 10 alskýjað Chicago 0 alskýjað Orlando 26 léttskýjað Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 3. desember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 10:51 15:45 ÍSAFJÖRÐUR 11:28 15:18 SIGLUFJÖRÐUR 11:12 14:59 DJÚPIVOGUR 10:28 15:07 Dræm þátttaka hefur verið í raf- rænni íbúakosn- ingu í Reykja- nesbæ um deiliskipulag í Helguvík. Í gær- morgun höfðu innan við 600 manns tekið þátt en á kjörskrá eru 10.722 íbúar. Kjörsóknin var því innan við 6%. Rúmlega 25% kosningabærra íbúa Reykjanesbæjar, rúmlega 2.800 manns, óskuðu eftir íbúakosningu um deiliskipulag sem er grundvöllur samninga bæjarins við Thorsil um byggingu kísilvers. Ekki einu sinni þeir hafa skilað sér, en kosningin stendur raunar þangað til klukkan tvö í nótt, aðfaranótt föstudags. Íbúakosningin er ekki bindandi fyrir bæjarstjórn og hafa bæj- arfulltrúar lýst því yfir að þeir hygð- ust ekki breyta um skoðun. Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri hvetur alla bæjarbúa, í pistli á heimasíðu bæjarins, til að greiða atkvæði því mikilvægt sé að fá skýra niðurstöðu í kosninguna. helgi@mbl.is Dræm þátttaka í kosningu  Greidd atkvæði um skipulag í Helguvík Kjartan Már Kjartansson Boðið verður upp á hópferð á tvo fyrstu landsleiki Íslands á Evr- ópumótinu í handknattleik. Mótið hefst föstudaginn 15. janúar og fer riðiðll Íslands fram í borginni Kato- wice í Póllandi. Þann sama dag leik- ur Ísland við Noreg klukkan 18. Að sögn Einars Þorvarðarsonar, fram- kvæmdastjóra HSÍ, verður einnig horft á leik Íslands og Hvíta- Rússlands sem fram fer á sunnudeg- inum. Katowice er einungis um 80 kílómetra frá hinni víðfrægu borg, Krakow. „Það verður lent upp úr há- deginu á föstudaginn. Svo er frídag- ur á laugardeginum og þá getur fólk farið til Krakow eða skoðað Auswich til að mynda,“ segir Einar. Auk leikja Íslands getur fólk farið á leiki Króatíu og Hvíta-Rússlands á föstu- deginum og Noregs og Krótatíu á sunnudeginum en flogið er til baka á sunnudeginum. „Við fórum í sam- bærilega ferð til Álaborgar fyrir tveimur árum og hún tókst mjög vel. Að sjálfsögðu er það þannig að þetta helst í hendur við þátttöku í ferðina hvort farið verður,“ segir Einar. Farið verður með leiguvél og í boði eru 180 sæti fyrir handboltaþyrsta Íslendinga. Leikir liðsins verða jafn- framt í beinni útsendingu á RÚV. vidar@mbl.is Hópferð á EM í Póllandi  Munu fljúga til Katowice í janúar  Góð þátttaka fyrir tveimur árum Morgunblaðið/Golli Kempur Mikil spenna er fyrir EM.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.