Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.1999, Blaðsíða 26
vísað til sérfræðings í þvagfæravandamálum. Á Heilbrigðis-
stofnun Suðurnesja er móttaka fyrir konur með þvagfæra-
vandamál og við hana starfar Ijósmóðir sem einnig er
hjúkrunarfræðingur. Einnig er sérfræðingur í tengslum við
móttökuna. Sem stendur eru ekki fastir afgreiðslutímar en
reynt er að sinna þeim konum sem þangað leita. Á Land-
spítalanum og Sjúkrahúsi Reykjavíkur eru deildir sem sinna
þvagfærarannsóknum. Þar starfa hjúkrunarfræðingar ásamt
læknum og þangað geta konur leitað með þvagfæravanda-
mál eftir að hafa fengið tilvísun frá lækni.
Hjúkrunarfræðingar hafa einstakt tækifæri til þess að
ná til kvenna sem þjást af þvagleka, t.d. inni á sjúkra-
húsum, á heilsugæslustöðvum og á göngudeildum. Til
þess að fá upplýsingar um hvort konan er með þvagleka
ætti einfaldlega að spyrja hana hvort hún hafi einhvern
tíma misst þvag ósjálfrátt og hvort þvaglekinn valdi henni
vandræðum. Síðan er upplagt að fræða hana um vanda-
málið og vísa henni til réttra aðila sem geta veitt upplýs-
ingar og viðeigandi meðferð.
Heimildir:
Barker, L. R., Burton, J. R., og Zieve, P. D. (1998). Principles of
ambulatory medicine (5. útg.). Baltimore: Williams & Wilkins.
Blandy, J. (1998). Lecture notes on urology (5. útg.). London:
Blackwell Science.
Brocklehurst, J. C. (1993). Urinary incontinence in the community-
analysis of a MORI poll. BMJ, 306, 832-834.
Burgio, K. L., Ives, D. G., Locher, J. L., Arena, V. C., og Kuller, L. H.
(1994) Treatment seeking for urinary incontinence in older adults. Journal
of the American Geriatrics Society, 42, 208-212.
Diokno, A. C. (1988). The cause of urinary incontinence. Topics in
Geriatrics Rehabilitation, 3(2), 13-20.
Diokno, A. C., Brock, M. B., Brown, M. B., og Herzog, A. R. (1986).
Prevalence of urinary incontinence and other urological symptoms in the
noninstítutionalized elderly. Journal of Uroiogy, 136, 1022-1025.
Dougherty, M., Bishop, K., Mooney, R., Gimoty, R, Williams, B.
(1993). Graded pelvic muscle exersice. Effect on stress urinary
incontinence. Journai of Reproductive Medicine, 39, 684-691.
Fantl, J. A., Newman, D. K., Colling, o.fl. (1996). Urinary
incontinence in adutts: Acute and chronic management. Clinical practice
guideline, No. 2, 1996 update. Rockville, MD: U. S. Department of
Health and Human Services. Public Health Service, Agency for Health
care policy and research
Fantl, J. A., Wyman, J. F., McClish, D. K., Harkins, S. W., Elswick, R.
K., Taylor, J. R., o. fl. (1991). Efficacy of bladder training in older women
with urinary incontinence. JAMA, 265, 609-613.
Godec, C. J. (1994). Timed voiding: a useful tool in the treatment of
urinary incontinence. Urology, 23, 97-100.
Harrison, G. L., og Memel, D. S. (1994). Urinary incontinence in
women: its prevalence and its management in a health promotion clinic.
British Journal of Geriatric Practice, 44, 149-152.
Herzog, A. R., og Fultz, N. H. (1988). Urinary incontinence in the
community: Prevalence, consequences, management, and beliefs.
Topics in Geriatric Rehabilitation, 3(2), 1-12.
Jeter, K. F., og Wagner, D. B. (1990). Incontinence in the American
home: A survey of 36,500 people. Joumal of American Geriatrics
Society, 38, 379-383.
Lilja Þ. Björnsdóttir, Reynir T. Geirsson og Pálmi V. Jónsson (1996).
Þvagleki og þvagfærasýkingar hjá konum 70-89 ára. Læknabiaðið, 82,
563-568.
Molander, U. (1993). Urinary incontinence and related urogenital
symptoms in elderly women. Acta Obsetricia et Gynecologica
Scandinavia, 72 (suppl. 158), 5-22.
Sandvik, H., Hunskaar, S., Vanvik, A., Bratt, H., Seim, A., og
Hermstad, R. (1995). Diagnostic classification of female urinary
incontinence: An epidemiological survey corrected for validity. Journal of
Clinical Epidemiology, 48, 339-343.
Sigurður Halldórsson, Guðrún G. Eggertsdóttir og Sigríður
Kjartansdótfir (1995). Könnun á aigengi þvagleka meðal kvenna og
árangri einfaldrar meðferðar í héraði. Læknablaðið, 81, 309-317.
Sólveig Benjamínsdóttir, Anna Birna Jensdóttir og Ársæll Jónsson
(1991). Algengi þvagleka meðal vistfólks nokkurra öldrunarstofnana í
Reykjavík: Framvinda þvagleka og tengsl við færni. Læknablaðið, 77,
304-307.
Stenberg, A., Heimer, G., Ulmsten, U., og Cnattingius, S. (1996).
Prevalence of genitourinary and other climacteric symptoms in 61 -year-
old women. Maturitas, 24, 31-36.
Málþing tíl að
kjÁlpA {ólkí tíl m)(de^«si«s
Fagdeild lungnahjúkrunarfræðinga, í samvinnu við Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, gekkst fyrir málþingi um leiðir
til að hjálpa fólki að hætta að reykja þann 14. maí í þingsal Hótels Loftleiða í Reykjavík.
Markmið málþingsins var að styrkja hjúkrunarfræðinga til að takast á við siðferðileg álitamál sem snúa að
reykingum og samskiptum við skjólstæðinga sem reykja, og að þróa með sér aðferðir til að aðstoða skjólstæðinga
við að takast á við reykingar sínar.
Guðrún Jónsdóttir, formaður Fagdeildar lungnahjúkrunarfræðinga, setti þingið og að því loknu fjallaði Þorsteinn
Blöndal, læknir, um áhrif reykinga á líkamann. Að loknu kaffihléi fjallaði Jónína Sigurgeirsdóttir, hjúkrunarfræðingur,
um endurhæfingu til reykleysis. Eftir hádegið fjallaði Þuríður Backman, hjúkrunarfræðingur, um markaðssetningu á
reykingum, og að lokum fór fram vinna í umræðuhópum, kynning á niðurstöðum og skoðanaskipti við
pallborðsgesti.
170
Tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 75. árg. 1999