Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.1999, Blaðsíða 56

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.1999, Blaðsíða 56
- kynning á lokaverkefnum hjúkrunarfræðinema við heílbrigðisdeild Háskólans á Akureyri Kynning á lokaverkefnum hjúkrunarfræðinema á Akureyri fór fram þann 17. maí í Oddfellow- húsinu á Akureyri. Elsa B. Friðfinnsdóttir, lektor og settur forstöðumaður heilbrigðisdeildar HA, setti þingið og síðan fór fram kynning á lokaverkefnum. Stuðningur við foreldra andvana fæddra barna. Hrafnhildur Rós Gunnarsdóttir og Magna Lilja Magnadóttir. Leiðbeinandi: Elsa B. Friðfinnsdóttir. Stuðningur/stuðningsleysi við aðstandendur langveikra barna. Friðgerður Ólöf Jóhannsdóttir. Leiðbeinandi: Elsa B. Friðfinnsdóttir. Rannsóknaráætlun: Viðhorf hjúkrunarfræðinga til eigin þekkingar og hæfni í endurlífgun. Jóhanna Júlíusdóttir. Leiðbeinandi: Hildigunnur Svavarsdóttir. Leikir og leikmeðferð barna. Nína Hrönn Gunnarsdóttir. Leiðbeinandi: Árún K. Sigurðardóttir. Spegill, spegill, herm þú mér. Notkun speglunar í hjúkrun. Helgi Þór Gunnarsson og Hrafnhildur Lilja Jónsdóttir. Leiðbeinandi: Árún K. Sigurðardóttir. Karlmenn og ófrjósemisaðgerðir. Sigrún Rósa Vilhjálmsdóttir. Leiðbeinandi: Hermann Óskarsson. Frjósemi-frjósemisvitund. Friðrikka Jóhanna Jakobsdóttir. Leiðbeinandi: Hermann Óskarsson. Fræðsluþarfir þungaðra unglingsstúlkna. Hrafnhildur Grímsdóttir og Hrafnhildur Ólafsdóttir. Leiðbeinandi: Sigríður Sía Jónsdóttir. Fræðsluþarfir og liðan feðra á barneignartímabilinu. Aðalbjörg Albertsdóttir og Fjóla Sveinmarsdóttir. Leiðbeinandi: Sigríður Sía Jónsdóttir. Að hika er sama og tapa: Viðhorf og líðan kvenna i tengslum við leghálskrabbamein og krabbameinsskoðun. Halldóra Karlsdóttir og Jenný Guðmundsdóttir. Leiðbeinandi: Elsa B. Friðfinnsdóttir. Bak við luktar dyr. Reynsla hjúkrunarfræðinga á Norðurlandi af ofbeldi gegn öldruðum. Brynhildur Smáradóttir, Erla Guðlaug Sigurðardóttir og Helga Sif Friðjónsdóttir. Leiðbeinandi: Sigríður Sía Jónsdóttir. Örvun meðvitundarlausna. Elín Hjaltalín Jóhannesdóttir. Leiðbeinandi: Árún K. Sigurðardóttir. Starfsaðlögun nýútskrifaðra hjúkrunarfræðinga: Áhrif á festu í starfi. Eyrún Ólafsdóttir. Leiðbeinandi: Ingibjörg Þórhallsdóttir. Málþingsstjóri var Sigfríður Inga Karlsdóttir lektor. Myndbönd Heilsugæslan í Reykjavík hefur látið þýða myndbandið Brjóstið er best: Um móðurmjólk, brjóstagjöf og tengsl- in við ungbarnið. Myndbandið er norskt að uppruna en það er fæðingarlæknirinn Gro Nylander sem skrifar handritið og leikstýrir. í myndabandinu er m.a. leitað svara við því hvað geri móðurmjólkina að fullkominni fæðu fyrir ung börn, hvernig hægt er að leysa algeng vandamál sem geta komið upp, hvaða kosti brjóstagjöf hafi fyrir móður og barn og hvernig foreldrar geti auðveldað nýfæddu barni fyrstu kynni af heiminum. Bókasafn Heilsugæslunnar í Reykjavík, Barnadeild Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur og Samstarfshópur um brjóstagjöf höfðu umsjón með útgáfunni. Myndform ehf. sá um íslenskan texta og fjölföldun. Bókasafn Heilsugæslunnar í Reykjavík annast dreifingu. Nánari upplýsingar fást hjá Elínu Eirlksdóttur, netfang Elin.Eiriksdottir@hr.is 200 Tímarit hjúkrunarfræðinga ■ 3. tbl. 75. árg. 1999
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.