Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.1999, Side 60

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.1999, Side 60
Áhrif streitu á starfsánægju hjúkrunarfræðinga starfandi á gjörgæslu og slysa- og bráðamóttöku. Hafdís Hanna Birgisdóttir, Sólrún Rúnarsdóttir, Steinunn Guöný Sveinsdóttir og Valgerður Hafdís Jensen. Leiðbeinandi: Birna G. Flygenring, lektor. Aðlögun og aðgengi asískra kvenna að íslensku heilbrigðisþjónustunni. Berglind Guðrún Mikaelsdóttir og Guðrún Bjarkadóttir. Leiðbeinandi: Erla K. Svavarsdóttir, lektor. Steituvaldandi þættir i starfi hjúkrunarfræðinga. Ingibjörg Fjölnisdóttir. Leiðbeinandi: Birna Flygenring, lektor. Á bráðavaktinni. Upplifun hjúkrunarfræðinga af því að vinna á slysa- og bráðamóttöku. Guðríður Egilson, Ingveldur Ólafsdóttir og Ragna Gústafsdóttir. Leiðbeinandi: Kristín Björnsdóttir, dósent. Starfsánægja hjúkrunarfræðinga sem starfa með börn. Hanna María Kristjónsdóttir, Laufey Aðalsteinsdóttir og Ragnheiður Sigurðardóttir. Leiðbeinandi: Birna G. Flygenring, lektor. Lundarfar þriggja til sjö ára barna: Forprófun á mælitæki. Eva Kristjánsdóttir, Halla Dís Hallfreðsdóttir og Hrönn Thorarensen. Leiðbeinandi: Helga Lára Helgadóttir, lektor. Áhættuþættir tengdir ofþyngd og offitu unglinga. Bryndís Guðbrandsdóttir, Helga Eiríksdóttir og Katrín Inga Geirsdóttir. Leiðbeinendur: Rúnar Vilhjálmsson, prófessor og Helga Lára Helgadóttir, lektor. Hvers vegna fara ungar konur í brjóstastækkun? Guðrún Ólafsdóttir, Halldóra Þorgilsdóttir og Kristín Guðveig Sigurðardóttir. Leiðbeinandi: Herdís Sveinsdóttir, dósent. Tengsl hreyfingar, líkamsþyngdarstuðuls og bakgrunnsþátta við líkamsimynd íslenskra framhaldsskólanema. Ósk Rebekka Atladóttir, Vigdís Hrönn Viggósdóttir og Vilborg Elva Jónsdóttir. Leiðbeinendur: Guðrún Kristjánsdóttir, dósent og Rúnar Vilhjálmsson, prófessor. Upplifun unglingsstúlkna af blæðingum. Ásthildur Knútsdóttir og Hallveig Broddadóttir. Leiðbeinandi: Herdís Sveinsdóttir. Mat á þunglyndi aldraðra frá sjónarhóli hjúkrunarfræðinga. Herdís Svavarsdóttir. Leiðbeinandi: Margrét Gústafsdóttir, dósent. 204 Stuðningur við einstaklinga sem misst hafa útlim: Forkönnun á stuðningsóskum. Jóhanna Valgeirsdóttir, Kristrún L. Ástvaldsdóttir og Lilja Kristjánsdóttir. Leiðbeinandi: Jónína Sigurðardóttir. Liðan fólks sem bíður eftir liðskiptaaðgerð á mjöðm. Guðríður Guðmundsdóttir og Erla Lind Þorvaldsdóttir. Leiðbeinandi: Herdís Sveinsdóttir. Félagsleg einangrun aldraðra í heimahúsum. Kristlaug Sigr. Sveinsdóttir og Þóra Ingimarsdóttir. Leiðbeinandi: Margrét Gústafsdóttir. Upplýsingatækni og hjúkrun ásamt þróun hjúkrunarmeðferða - NIC - á tölvutækt form. Guðrún Bragadóttir, Ingibjörg Eyþórsdóttir, Kristín Sólveig Kristjánsdóttir og Ólafía Ása Jóhannesdóttir. Leiðbeinandi: Ásta Thoroddsen, lektor. Forgangsröðun i heilbrigðisþjónustu. Þættir sem móta viðhorf hjúkrunarfræðinga til forgangsröðunar sjúklinga á biðlista. Hildur Ýr Guðmundsdóttir og Ragnheiður Hulda Friðriksdóttir. Leiðbeinendur: Kristín Björnsdóttir, dósent, og Rúnar Vilhjálmsson, prófessor. Þekking islenskra hjúkrunarfræðinga á fyrirbyggingu þrýstingssára. Hildur Björg Ingibertsdóttir, Lilja Rós Einarsdóttir og Oddrún Kristín Þórarinsdóttir. Leiðbeinandi: Ásta Thoroddsen, lektor. Vanmáttarkennd. Jóna H. Magnúsdóttir. Leiðbeinandi: Ásta Thoroddsen, lektor. International Course in Applied Epidemíology Fjögurra vikna námskeið í faraldursfræði verður haldið 4.-29. október 1999 í Atlanta, Georgíu í Bandaríkj- unum. Námskeiðið er opið heilbrigðisstéttum alls staðar að úr heiminum og hafa 400 manns lokið því á undanförnum 10 árum. Hægt er að taka við 50 þátt- takendum, námið fer fram á ensku og þurfa þátttak- endur því að vera vel að sér í því tungumáli. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Félags hjúkrunar- fræðinga og nánari upplýsingar fást í netfangi pbrachm@sph.emory.edu Tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 75. árg. 1999

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.