Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.1999, Blaðsíða 52

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.1999, Blaðsíða 52
'ræðsludagur kRsíjnAr Innsýn, fagdeild hjúkrunarfræðinga sem starfa við lungna- og meltingafæraspeglanir, hélt fræðsludag þann 7. maí sl. Þetta var fyrsti fræðsludagur deildarinnar en fleiri slíkir verða haldnir síðar. Lögð var áhersla á grunnfræðsluefni og verður það undirstaða næstu fræðsludaga. Herdís Ástráðsdóttir, hjúkrunarfræðingur, formaður Innsýnar, setti fræðsludaginn og að því loknu voru fluttir fyrirlestrar. Hall- grímur Guðjónsson, læknir á Landspítala, fjallaði um „Irritable bowel syndrome, IBS“ og Jóhann Heiðar Jóhannsson, læknir á Rannsóknastofnun Háskólans, ræddi um vefjasýni. „Líffræði meltingarvegarins" nefndist fyrirlestur Hallgríms Guðjónssonar, læknis á Landspítal- anum, Þorsteinn Blöndal, læknir á Landspítala, fjallaði um líffærafræði lungna og Mímir Arnórsson, lyfjafræðingur á Sjúkrahúsi Reykjavíkur, fjallaði um lyfjafræði. Að loknu matarhléi flutti Ásgeir Theodórs, læknir á Sjúkrahúsi Reykjavíkur og St. Jósefsspítala, fyrirlestur um líffærafræði gallvega og Þorvaldur Sigurðsson, tæknifræðingur, fjallaði um uppbyggingu speglanatækja. Kjartan Örvar, læknir á St. Jósefsspítala, ræddi um meðferð við bólgusjúkdómum í ristli eftir speglun og Bergþóra Karlsdóttir, hjúkrunarfræð- ingur, var með hugleiðingu sem hún nefndi „einmana og einskis nýt“ en þar fjallaði hún um offitu kvenna. Fræðslu- daginn sóttu 40 manns og var hann að sögn þátttakenda vel heppnaður. Austurland - bar sem tækifærin bjóðast! Heilbrigðisstofnun Austurlands er ný stofnun þar sem sjúkrahús og heilsugæslustöðvar á Austurlandi, allt frá Vopnafirði til Djúpavogs, sameinast í öfluga heild. Við leitum eftir öflugu fagfólki í heilbrigðisþjónustu sem hefur vilja og metnað til að taka þátt í þróunar- og skipulagsstarfi hinnar nýju stofnunar og starfa að þeim markmiðum að: - móta öfluga stofnun, sem veitir góða þjónustu - vera forustuafl í heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni - framfylgja starfsmannastefnu með áherslu á mikilvægi hvers starfsmanns - gefa starfsmönnum tækifæri til náms og rannsókna á sínu sviði með samvinnu við aðrar stofnanir - skapa möguleika fyrir sérhæfingu og nýta sérþekkingu hvers starfsmanns sem best - nýta sameinaða krafta starfsmanna í boði eru áhugaverð og gagnleg störf í landshluta þar sem náttúrufegurð er rómuð, tækifæri til hverskonar tómstundastarfa og val um ólíka búsetumöguleika. Hiúkrunarfræðingar - Seyðisfiörður. Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa við Heilbrigðisstofnunina á Seyðisfirði, á sjúkradeild. Sjúkradeildin er í nýlegu húsnæði þar sem öll aðstaða til hjúkrunar og umönnunar er mjög góð. Hluti deildarinnar er afmarkaður, þar sem vistaðir eru minnisskertir sjúklingar. Aðalviðfangsefni eru á sviði öldrunarhjúkrunar, en einnig er fengist við margskonar medicinsk vandamál, bæði bráð og langvarandi. Næturvaktir hjúkrunarfræðinga eru í formi bakvakta, heima. Hafir þú áhuga á skemmtilegu en oft krefjandi starfi, hafðu þá samband við Þóru hjúkrunarforstjóra á sjúkradeild í síma 472-1406. norðungssjúkrahúsið, Neskaupstað Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðinga til sumarafleysinga og til framtíðarstarfa. Hafið samband og kynnið ykkur kjörin. Upplýsingar gefur Guðrún Sigurðardóttir, hjúkrunarforstjóri í síma 477-1401. Heilbrigðisstofnunin, Egilsstöðum Hjúkrunarfræðing vantar til starfa við Heilbrigðisstofnunina á Egilsstöðum í júlí og ágúst. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga í fastar stöður í haust. Hringdu og fáðu upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra Höllu Eiríksdóttur í síma 471 -1400. 196 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 75. árg. 1999
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.