Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.1999, Blaðsíða 14

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.1999, Blaðsíða 14
káhars^íÍMÍ Vigdís Magnúsdóttir var gerð að heiðursfélaga Félags ísienskra hjúkrunarfræðinga á fulltrúaþingi sem haldið var 20.-21. maí sl. Vigdís er fædd 19. febrúar 1931. Hún lauk framhaldsnámi í spítalastjórn við Norges Sykepleierhöyskole Ósló desember 1972. Vigdís var hjúkrunarfræðingur á skurðstofunni á St. Jósefsspítal- anum í Hafnarfirði 1961-1970 og St. Jósefsspítalanum í Kaupmannahöfn í þrjá mánuði sumarið 1967. Hún var aðstoðarforstöðukona á Landspítalanum 1970-1971, og í janúar til júlí 1973. Hjúkrunarforstjóri var hún frá 1973 til 1995 er hún varð forstjóri ríkisspítalanna. Peirri stöðu gegndi hún þar til um áramót '98-'99 og er nú í hálfri stöðu við að vinna ýmis sérverkefni. Endurmenntunarstofnun HÍ Ofbeldi barna og unglinga Áhættuþættir-forvarnir Líkamlegt ofbeldi gagnvart börnum hefur verið vax- andi vandamál á undanförnum árum. Ofbeldisáverk- um hefur einnig farið fjölgandi á íslenskum heimilum. Ofbeldi ætti að vera auðvelt að fyrirbyggja í siðmennt- uðu þjóðfélagi. Námskeiðið skiptist í fjóra flokka: 1. Áhættuþættir 2. Forvarnir 3. Rannsóknir 4. Siðfræði Umsjón: Helga Hannesdóttir, barnageðlæknir. Tími: 31. ágúst og 1. september 1999 kl. 9.00-16.00 Verð: 14.500 kr. Barnavernd il Kynferðislegt ofbeldi Umsjón: Marta Bergmann Kennari: Martin A. Finkel, D.O. prófessor í klíniskum barnalækningum og lækningaforstjóri hjá Center for Children’s support, Speciality Care Center í Bandaríkjunum. Efni: Fjallað um hvaða ályktanir hægt er að draga af rannsóknargögnum á sviði læknisfræðinnar. Tími: 21. júní kl. 8.30-12.30 Verð: 5.900 kr. íslenski þroskalistinn Kennarar: Einar Guðmundsson, sálfræðingur, forstöðumaður Rannsóknastofnunar uppeldismála og Sigurður J. Grétarsson, sálfræðingur, dósent við Háskóla ísiands. Tími: 3.,15. og 20. september kl. 9.00-16.00 Verð: 8.500 kr. Medical Card - nýjung frá Danmörku Upplýsingar um sjúkling geta skipt höfuðmáli er fólk verður fyrir óhöppum, geta jafnvel ráðið úrslitum um líf eða dauða. Danska fyrirtækið Medical Consult Corporation hefur hafið framleiðslu á plastkortum sem eru á stærð við greiðslukort og hafa þau að geyma allar nauðsynlegustu upplýsingar sem að gagni koma í neyðartilfellum, svo sem hvort viðkomandi sé haldinn alvarlegum sjúkdómum, þurfi að taka inn lyf, hafi ofnæmi, hvaða blóðflokk hann tilheyri, hvern eigi að hafa samband við í neyðartilfellum og fleira þessháttar. Upplýsingar á kortinu eru á ensku, og geta allir pantað þau hvar sem þeir eru búsettir í heiminum. Með kortinu fylgja upplýsingar á tungumáli þess lands sem umsækjandi býr í. 158 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 75. árg. 1999
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.