Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.1999, Page 67

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.1999, Page 67
Sveitarstjóri Búðahrepps Hafnargötu 12 • 750 Fáskrúðsfjörður v 475 1220 • Fax 475 1327 Hjúkrunarfræðingur til forstöðu nýju hjúkrunarheimili Búðahreppur, Fáskrúðsfirði, auglýsir eftir hjúkrunarfræðingi til að taka að sér forstöðu nýs hjúkrunar- og dvalarheimilis á Fáskrúðsfirði. Laun fara eftir kjarasamningi hjúkrunarfræðinga og ríkisins. Umsjón með rekstri Búðahreppur, Fáskrúðsfirði, auglýsir eftir starfsmanni í hlutastarf til að hafa umsjón með rekstri nýs hjúkrunar- og dvalarheimilis á Fáskrúðsfirði. Laun fara eftir kjarasamningi FOSA og launanefndar sveitarfélags. Um er að ræða blandað dvalar- og hjúkrunarheimili með 26 dvalarrýmum, þ.e. 13 dvalarheimilisplássum og 13 hjúkrunarheimilisplássum. Dvalarheimilishlutinn var tekin í notkun fyrir 11 árum en verið er að taka hjúkrunarheimilishlutann í notkun nú síðsumars. Skriflegar umsóknir um framangreind störf sendist skrifstofu Búðahrepps, Hafnargötu 12, 750 Fáskrúðsfjörður. Nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri Búðahrepps í síma 475-1220. Sveitastjóri. Heilbrígðísstofnunín. Blönduósi Hjúkrunarfræðingar Laus er staða hjúkrunarfræðings á sjúkrasviði frá 1. september 1999 eða síðar. Unnið er á nýlegri 23 rúma sjúkradeild, einnig er nýendurbætt 12 rúma öldrunardeild auk dvalardeildar. Hafið samband og verið velkomin í heimsókn til okkar og leitið frekari upplýsinga. Sveinfríður Sigurpálsdóttir, hjúkrunarforstjóri, sími 452-4206. DVALARHEIMILI ALDRAÐRA SUÐURNESJUM Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarheimilið Garðvangur í Garði óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðinga til starfa sem allra fyrst. Nánari upplýsingar veita hjúkrunarforstjóri í síma 422-7401/422-7400 og framkvæmdastjóri í síma 422-7422 kl. 8:00 - 16:00 virka daga. ÍCTÍtrTÍtal HEILBRIGÐISSTOFNUNIN SELFQSSI V V V-------J v/Árveg - 800 Setfoss - Sfmi 482-1300 Á sjúkrahúsið óskast hjúkrunarfræðingar til starfa á hand- og lyflæknissvið. Um er að ræða fjölbreytt störf við góðar aðstæður. Vinnuhlutfall og vaktarfyrirkomulag er samkomulagsatriði. Þetta er upplagt tækifæri fyrir þær sem vilja komast burt úr borgarerlinum en þó er stutt í höfuðborgina. Á Selfossi er góð aðstaða til íþróttaiðkana, fjölbreytt verslun og hvers konar þjónusta. Upplýsingar um verkefni sjúkrahússins, starfsumhverfi, launakjör og aðra þætti gefur hjúkrunarforstjóri, Aðalheiður Guðmundsdóttir, vs. 482-1300, GSM 861-5563. Heilsugæslustöðin, Borgarnesi 310 BORGARNES SÍMI 437-1400 - FAX 437-1022 Hjúkrunarfræðingar - Hjúkrunarfræðinemar. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöðina í Reykholti í Borgarfirði er laus til umsóknar nú þegar. Um er að ræða 70% starf við H stöð. Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga við Heilsugæslustöðina í Borgarnesi. Starfshlutfall samkomulag. Einnig óskast sjúkraliði til starfa við Heilsugæslustöðina í Borgarnesi. Um er að ræða 50-100% starf. Nánari upplýsingar um stöðina gefa Rósa Marinósdóttir, hjúkrunarforstjóri og Þórir Páll Guðjónsson, framkvæmdastjóri í síma 437-1400. Umsóknir óskast sendar sem fyrst til framkvæmdastjóra Heilsugæslustöðvarinnar í Borgarnesi, Borgarbraut 65, 310 Borgarnesi. Hjúkrunarfræðingar Á Hrafnistuheimilunum í Hafnarfirði og Reykjavík vantar okkur: Hjúkrunarfræðinga á kvöld- og helgarvaktir í haust. Stöðuhlutfall samkomulag. Einnig vantar á næturvaktir. Greitt er samkv. launaflokki B8 fyrir næturvaktir. Upplýsingar veita Alma Birgisdóttir í Hafnarfirði í síma 565 3000. og Þórunn A. Sveinbjarnar í Reykjavík í síma 568 9500. Conveen vó'rur víðjóvagCeka Bindi/Dropasafnarar 7 --------- O.Johnson& Kaaber hf Sætúni 8, 105 Reykjavík S. 535 4000 • Fax: 562 1 878 = Coloplast = Conveen línan frá Coloplast hjálpar þeim sem eiga við þvaglekavandamál að stríða, jafnt konum sem körlum. Ótrúlegt úrval, m.a. þvagleggir EasiCath, þvagpokar, bindi, dropa-safnarar, uridom, þvaglekatappar og hægðalekatappar. Ennfremur húðlína, krem og hreinsiefni sérstaklega framleidd fyrir húð sem er viðkvæm fyrir ertingu af völdum sterkra úrgangsefna.öryggi og vellíðan stuðla að bættum lífsgæðum Margar gerðir af þvagpokum sem taka frá, 350 ml til 1500 ml. Marghólfa pokar með leggjarfestingum sem laga sig að fætinum og hafa örugga og þægilega lokun. Ný tegund poka með mjúkri styttanlegri slöngu sem leggst ekki saman (100% kinkfri). Karlmenn hafa val!! Það er ekki nauðsynlegt að vera með bleyju þótt þvaglekavandamál geri vart við sig. Nú eru komin á markaðinn ný latexfrí uridom sem ekki leggjast saman og lokast. Margar stærðir og lengdir. Security plus uridomin auka frelsi, öryggi og vellíðan. Bindi fyrir konur úr non woven efni sem tryggir að bindið er alltaf mjúkt og þurrt viðkomu. Bindið lagar sig að líkamanum og situr vel og örugglega. Hvorki leki né lykt. Margar stærðir. Dropasafnarar fyrir karlmenn úr mjúku non woven efni sem dregur í sig 80-1 OOml. Einnota yfirborðsmeðhöndlaðir þvagleggir, þeir einu á markaðnum þar sem götin eru líka yfirborðsmeðhöndluð. Þetta gerir það að verkum að þvagleggurinn særir síður þvagrásina og uppsetningin verður þægilegri og öruggari fyrir notandann. Tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 75. árg. 1999 211

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.