Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2005, Blaðsíða 16

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2005, Blaðsíða 16
stunda rannsóknir geta fengið upplýsingar um mælitækin sem kynnt eru á vefsíðunni og komið sér í samband við þýðandann (sem getur gefið frekari upplýsingar um aðferðafræðina sem beitt er við þýðinguna). Enn sem komið er eru mælitæki mælitækjabankans fá og þurfa því íslenskir rannsakendur oft að þýða mælitækin sem þeir ætla að nota í rannsóknum sínum. Til þess að áreiðanleiki og réttmæti fræðimennskunnar haldist hvetja höfundar þessarar greinar íslenska hjúkrunarfræðinga til að tileinka sér þá aðferðafræði sem hér er kynnt við þýðingu á mælitækjum þegar unnið er að alþjóðlegum, þvermenningarlegum, sem og íslenskum rannsóknum. Heimildalisti Brislin, R.W. (1970). Back-translation for cross-cultural research. Journal ofCross-cultural Psychology, 1(3), 187-216. Brislin, R.W. (1986). The wording and translation of research instruments. I W.L. Lonner og J.W. Berry (ritstj.) Field methods in cross-cultural research (bls. 137—164). Newbury Park, CA: Sage. Bullinger, M., Alonso, J., Apolone, G., Leplége, A., Sullivan, M., Wood-Dauphinee-Wood, S., o.fl. (1998). Translating health status questionnaires and evaluating their quality: The IQOLA project approach. Journal ofClinical Epidomiology, 51(11), 913-923. Chang, A.M., Chau, J.P.C. og Holroyd, E. (1999). Translation of questionnaires and issues of equivalence. JournaI ofAdvanced Nursing, 29(2), 316-322. De Barros, E.N.C., og Alexandre, N.M.C. (2003). Cross-cultural adaptation of the Nordic Musculoskeletal Questionnaire. International Nursing Review, 50, 101-108. Guermazi, M., Poiraudeau, S., Yahia, M., Mezganni, M., Fermanian, J., Elleuch, H., og Revel, M. (2004). Translation, adaptation and validation of the Western Ontario and McMaster Universities Osteoarthritis Index (W0MAC) for an Arab population: The Sfax modified W0MAC. OsteoArthritis and Cartilage 12,459-468. Guillemin, F. (1995). Cross cultural adaptation and validation of health status measures. Scandinavian Journal of Rheumatology, 24, 61-63. Guillemin, F„ Bombardier, C„ og Beaton, D. (1993). Cross cultural adaptation of health related quality of life measures: Literature review and proposed guidelines. Journal of Clinical Epidemiology, 46, 1417-1432. Hilton, A„ og Skrutkowski, M. (2002). Translating instruments into other languages: Development and testing processes. Cancer Nursing, 25(1), 1-7. Hyrkas, K„ Appelqvist-Schmidlechner, K, og Oksa, L. (2003). Validating an instrument for clinical supervision using an expert panel. International Journal of Nursing Studies, 40, 619-625. Hyrkas, K„ Appelqvist-Schmidlechner, K„ og Paunonen-llmonen, M. (2003). Translating and validating the Finnish version of the Manchester Clinical Supervision Scale. Scandinavian Journal of Caring Science, 17, 358-364. Jones, P.S., Lee, J.W., Phillips, L.R., Zhang, X.E. og Jaceldo, K.B. (2001). An adaptation of Brislin's Translation Model for Cross-Cultural Research. Nursing Research, 50(5), 300-304. Maneesriwongul, W, og Dixon, J.K. (2004). Instrument translation process: A methods review. Journal ofAdvanced Nursing, 48(2), 175-186. MAPI Research Institute (2004 a). Linguistic Validation-lntroduction. Sótt 10. april 2005 af http://www.mapi-research.fr/1-02-intr. ht.htm Mapi Research institute (2004 b). Methoodology. Sótt 10. april 2005 af http://www.mapi-research.fr/i-02-meth.htm Matías-Carrelo, L.E., Chávez, L.M., Negrón, G„ Canino, G„ Aguilar- Gaxiola, S„ og Hoppe, S. (2003). The Spanish translation and cul- tural adaptation of five mental health outcome measures. Culture, Medicine and Psychiatry, 27, 291-313. Munet-Vilaró, F. og Egan, M. (1990). Reliability issues of the Family Environment Scale for cross-cultural research. Nursing Research, 39, 244-247. Perneger, T.V., Leplége, A. og Etter, J.F. (1999). Cross-eultural adapta- tion of psychometrie instruments: Two methods compared. Journal ofClinical Epidemiology, 52(11), 1037-1046. Perneger, T.L., Leplége, A„ Guillain, H„ Ecosse, E. og Etter, J.F. (1998). COOP charts in French: Translation and preliminary data on instrument properties. Ouality of Life Research, 7, 683-692. Tang, S.T. og Dixon, J. (2002). Instrument translation and evaluation of equivalence and psychometric properties: The Chinese sense of Coherence Scale. Journal of Nursing Measuremet, 10, 59-76. Torres, M.M., Torres, R.R.D., Rodríguez, A.M.P. og Dennis, C.L. (2003). Translation and validation of the Breastfeeding Self-Efficacy Scale into Spanish: Data from a Puerto Rican population. Journal of Human Lactation, /9(1), 35-42. Weidmer, B. (1994). Issues and guidelines for translation in cross-cul- tural research. American Statistical Association: 1994 Proceedings of the Section on Survey Research Methods, 2, 1226- 1231. Weidmer, B„ Brown, J. og Garcia, L. (1999). Translating the CAHPSTM 1.0 survey instruments into Spanish. Medical Care, 37(3), MS89- Glefsur úr gömlum blööum Til ritnefndar Þaö er stundum sagt aö þeir gagnrýni mest, sem gera minnst. Eflaust á þetta við um mig, en nú ætla ég samt aö senda ykkur tóninn. Ég er ekki ánægö með blaöið eins og þaö er, og hefur veriö allt frá þvi ég man fyrst eftir því. Furöulegt annars að hafa ekki sagt það fyrr. Blaðið er, eins og félagiö, sem gefur það út: dauf glansmynd. Þar er svo til aldrei tekiö á þeim málefnum, sem veröa aö teljast stórvægileg fyrir hjúkrunarstéttina. MS96. en sjaldan nokkrar niðurstööur birtar og þar af leiðandi ekki tekin afstaða til nokkurs hlutar i því sambandi ... Nú, alls konar smælki er í blaðinu, s.s. skrýtlur, hjúskapartilkynningar, spakmæli, málshættir o.fl. En látum þaö vera.... íslenzkar hjúkrunarkonur tala helzt ekki um annaö en þaö, sem gott er og fagurt. Á félagsfundi komum viö prúöbúnar meö blítt bros á vör og hlökkum til aö hitta gamlar skólasystur og drekka meö þeim kaffi. Og kannski ef viö erum heppnar, hlusta á ferðasögur. Var einhver að ræöa um málefnalegar umræður? ... Blaöiö segir frá ýmsum fundum, lýsir dagskrá þeirra, telur upp hverjir hafi haft sig í aö leggja eitthvaö til málanna, en segir aldrei hvaö hafi komiö fram í þeim efnum. Það sama er aö segja um frásagnir af mótum hjúkrunarkvenna og þingum sem haldin hafa verið erlendis. Þá er gerö grein fyrir þátttakendum, upptalning á þeim málefnaflokkum sem til umræöu hafa verið, Veröi ekki stefnubreyting hjá blaöinu frá því sem nú er, þrátt fyrir öll óþægindi sem af því kunna að hljótast, þá legg ég til að útgáfa blaðsins verði lögð niöur, en þess í stað keyptir lampar handa okkur öllum. (Timarit Hjúkrunarfélags íslandr, 4 tbl. 1970, Pósthólfið, Ingibjörg Helgadóttir) Timarit hjúkrunarfræöinga 3. tbl. 81. árg. 2005
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.