Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.2006, Side 47

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.2006, Side 47
Nafn Heiti verkefnis Anna Ólafía Sigurðardóttir Sársaukameðferð á bráðamóttöku barna: kæliúði við nálastungur Arna Skúladóttir Árangur fræðslu á líðan foreldra, svefn og næring barna, eftir meðgöngulengd og fæðingarþyngd barns Ágústa Benný Herbertsdótti Breytt starfsumhverfi á legudeild A-7 Fossvogi Áslaug Birna Ólafsdóttir Upplifun barna og unglinga af þeirri reynslu að lifa með ADHD: Fyrirbærafræðileg rannsókn Birna G. Flygenring Áhrifaþættir starfsánægju nýútskrifaðra hjúkrunarfræðinga og áform um að hætta í starfi Dagmar Rósa Guðjónsdóttir Könnun á tengslamyndun í rómantískum samböndum. (vinnuheiti) Elfa Dröfn Ingólfsdóttir Mat á breytingu á upplifun á andnauð við endurhæfingu sjúklinga með langvinna lungnateppu (LLT). Ellen Óskarsdóttir Upplifun hjúkrunarfræðinga á að sinna alvarlega veikum börnum og fjölskyldum þeirra á gjörgæsludeild Elísabet Konráðsdóttir Aðlögun foreldra að langvinnum veikindum barns/unglings,- hefur hún áhrif á hæfni unglinga með sykursýki í sjálfsumönnun Elma Rún Ingvarsdóttir MS nám. Nurses'experiences of transporting sick neonates: study of the impact of training on the experiences of nurses who transport sick neonates in the U.K. and in lceland Guðrún Sigurðardóttir Prófun á réttmæti og áreiðanleika á íslenskri þýðingu Expanded prostate cancer index composite-short from (EPIC-26); sérhæfðu mælitæki til að mæta lífsgæði karla sem greinst hafa með blöðruhálskirtilskrabbamein. Gwendolyn P. Requierme The lived-experience of Filipino patients at Landspitali University Hospital in lceland. Herdís Sveinsdóttir og Katrín Blöndal Samband kvíða og þunglyndis við verki og upplýsingar um eftirmeðferð: Á sjúkrahúsi og sex vikum eftir útskrift Ingibjörg Hrönn Ingimarsdóttir MS nám Jóhanna Bernharðsdóttir Þróun hjúkrunarmeðferðar til að fyrirbyggja þunglyndi og kvíða hjá ungum konum: forprófun meðferðarnámskeiðis Jóna Ingibjörg Jónsdóttir Kynfræði fyrir fagfólk Kolbrún Albertsdóttir Lífsgæði kvenna með beinþynningu Kolbrún Kristiansen Heimilisofbeldi gegn konum: Hlutverk hjúkrunarfræðinga Kristín Sólveig Bjarnadóttir Reynsla einstaklinga af því að lifa með ólæknandi, lífógnandi sjúkdóm og upplifun á því hvað hefur jákvæð og neikvæð áhrif á lífsgæði þeirra: Fyrirbærafræðileg rannsókn Lára Borg Ásmundsdóttir Verkir og verkjameðferð skurðsjúklinga á LSH Linda Kristmundsdóttir Áhrif menntunar og starfsaldur á hollustu starfsmanna geðsviðs LSH Margrét Gísladóttir Fræðslu-og stuðningsmeðferð fyrir aðstandendur einstaklinga með átröskun til að hjálpa fjöiskyldumeðlimi við bata Ólöf Kristjánsdóttir Menning og bjargráð íslenskra og kanadískra barna við verkjum Rósa M.Guðmundsdóttir Vonleysi meðal sjúklinga í geðendurhæfingu, skýringarlíkan og áhrif hugrænnar atferlismeðferðar á vonleysi Sigríður Gunnarsdóttir Evrópsk rannsókn á lyfjaerfðafræði ópíoíða Sigríður Jónsdóttir Iktsýki og streita, tileinkun bjargráða eftir áföll: Fyrirbærafræðileg rannsókn frá sjónarhóli iktsjúkra. Sigrún Bjartmars Breytingar á færni einstaklinga, 75 ára og eldri, f kjölfar bráðainnlagnar á lyflækningadeildir LSH Stefanía B. Arnardóttir Þróun og forprófun á rannsóknaráætlun fyrir fjölskyldumiðaða hjúkrunarmeðferð fyrir verðandi mæður sem finna fyrir vanlíðan á meðgöngu og fjölskyldur þeirra Sylvía Ingibergsdóttir Meðferðarsamband hjúkrunarfræðinga og sjúklinga sem þjást af þunglyndi og gangast undir endurhæfingu á geðsviði Tímarit hjúkrunarfræðinga - 3. tbl. 82. árg. 2006 45

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.