Morgunblaðið - 09.02.2017, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 09.02.2017, Blaðsíða 71
71 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 2017 Þorbjörg Marinósdóttir tobba@mbl.is Brynhildur Guðjónsdóttir leikstýrir verkinu, sem er tilraunaverkefni þar sem leikriti og óperu er blandað saman. „Í þessari uppfærslu er leik- textanum sem ekki er í óperunni skeytt inn í óperuna á mjög svo ný- stárlegan máta svo út kemur leik- ópera sem flutt er á íslensku og frönsku. Það er einungis ein sýnileg persóna í verkinu en það er Elle og túlkum við Elva Ósk Ólafsdóttir hana báðar þannig að Elva leikur á íslensku en ég syng á frönsku,“ segir Auður Gunnarsdóttir söngkona. „Þetta er algerlega ný nálgun fyr- ir okkur báðar. Við rennum saman í eina persónu. Elle er að tala í sím- ann og er viðmælandinn fyrrverandi ástmaður hennar, sem nú er kominn með nýja kærustu. Hann er ósýni- legur en þó mjög fyrirferðarmikill í tónlistinni. Símtalið er uppgjör Elle við þennan mann og því mjög tilfinn- ingaþrungið. Eva Þyrí Hilmars- dóttir leikur á píanó.“ Auður segist almennt ekki borða mikið fyrir sýningar, helst nokkrum tímum fyrir og þá eitthvað létt. „Margir sem ég þekki vilja fara út að borða eftir sýningar en ég hef ekki fundið mig í því. Þetta er mjög mis- jafnt eins og gengur. Það loðir þó við óperusöngvara að vera miklir mat- menn og ég get alveg tekið undir það.“ Auður og eiginmaður hennar eru miklir matgæðingar. Þeim finnst gaman að bjóða í mat og þá er róleg- ur djass gjarnan settur á fóninn. „Uppskriftina að hraunfiskinum fékk ég einmitt hjá miklum ten- órsöngvara, Jóni Rúnari Arasyni, eiginmanni mínum en hann er gríð- arlega mikill og góður kokkur. Hinn réttinn, rauðrófusalatið, smakkaði ég fyrst á veitingastaðnum í Húsa- felli og féll alveg fyrir því.“ Óperugúmmelaði Auðar Óperan Mannsröddin verður frumsýnd á vegum Ís- lensku óperunnar í Kaldalóni í Hörpu í kvöld klukkan 20. Matarvefurinn fékk að mynda góðgætið sem þær stöllur gæddu sér á, á milli æfinga fyrr í vikunni. Morgunblaðið/Eggert Halló! Auður og Elva fara á kostum sem Elle. atvinna@mbl.is Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á Saltkjötið frá Kjarnafæði KJARNAFÆÐI · SÍMI 460 7400 · WWW.KJARNAFAEDI.IS Margverðlaunað hnetusmjör Ljúffengt, próteinríkt hnetusmjör - Náttúruleg orka í krukku Segðu halló Fæst í Krónunni, Nettó, Fjarðarkaup og Heilsuvöruverslunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.