Morgunblaðið - 13.01.2018, Side 42

Morgunblaðið - 13.01.2018, Side 42
LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 2018 Norðurál er eitt stærsta iðnfyrirtæki á Íslandi. Hjá fyrirtækinu starfa um 600 manns með fjölbreytta menntun og bakgrunn. Norðurál vill stuðla að jöfnu hlutfalli karla og kvenna innan fyrirtækisins og jöfnum tækifærum til starfsþróunar. Við leitum að metnaðarfullu fólki í fjölbreytt og eftirsótt sumarstörf í álverinu á Grundartanga. Í boði eru störf af ýmsu tagi við framleiðslu, raf- og vélvirkjun og fleira. Öll störfin henta jafnt körlum og konum. Norðurál leggur áherslu á heilsusamlegt, öruggt og ánægjulegt starfsumhverfi og góðan starfsanda. Árangurstengd laun sumarfólks í vaktavinnu eru um 560.000 krónur á mánuði fyrir fullt starf. Starfsfólki bjóðast ferðir frá Akranesi, Borgarnesi og af höfuðborgarsvæðinu. Umsóknarfrestur er til og með 1. febrúar. Sumarstarfsmenn í framleiðslu- og iðnstörfum fara á frumnámskeið vegna vinnuvélaréttinda. Umsóknir og upplýsingar eru á www.nordural.is og hjá Guðrúnu Hjaltalín Guðjónsdóttur í síma 430 1000. Öllum umsóknum verður svarað og trúnaði heitið. Menntunar- og hæfnikröfur: Spennandi sumarstörf 18 ára lágmarksaldur Dugnaður og sjálfstæði Bílpróf er skilyrði Starfsfólk í raf- og vélvirkjun þarf að hafa sveinspróf eða vera langt komið í námi í viðeigandi fagi Mikil öryggisvitund og árvekni Heiðarleiki og stundvísi Góð samskiptahæfni STARFSFÓLK ÓSKAST VIÐ PISA RANNSÓKNINA Í MARS-JÚNÍ 2018 Menntamálastofnun leitar að starfsfólki við alþjóðlega menntarannsókn OECD sem nefnist PISA (Programme for International Student Assessment). Um er að ræða fullt starf frá 5. mars til 15. júní (15 vikur) sem felur í sér fyrirlögn á prófi í 10. bekk grunnskóla og kóðun á opnum svörum nemenda. Starfið krefst öryggis í framkomu, reynslu af starfi með unglingum, góðrar tölvu- og enskukunnáttu, skipulags- og samstarfshæfileika. Umsóknarfrestur er til 29. janúar og skulu umsóknir sendar í tölvupósti á svanhildur.steinarsdottir@mms.is. Ef frekari upplýsinga er óskað, hafið samband við Svanhildi í síma 514 7500 eða með tölvupósti á framangreint netfang. Skjól hjúkrunarheimili Kleppsvegi 64, 104 Reykjavík Sími 522 5600 Á Skjóli hjúkrunarheimili eru 106 rými á fimm deildum. Skjól er stofnaðili að hjúkrunarheimilinu Eir í Grafarvogi og eru hjúkrunar- heimilin rekin í nánu samstarfi. Áhersla er lögð á faglega hjúkrunar– og læknisþjónustu auk sjúkra– og iðjuþjálfunar. Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga á Skjóli. Hægt er að hefja störf nú þegar eða eftir samkomulagi. Starfshlutfall og vinnu- tími geta verið eftir samkomulagi. Starfslýsing: Starfið felst m.a. í stjórnun, ábyrgð og skipulagning á almennum hjúkrunarstörfum í samræmi við hugmyndafræði og markmið heimilisins. Skráning í RAI-gagnagrunn. Hæfniskröfur: Íslenskt hjúkrunarleyfi. Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskipta- hæfileikar auk faglegs metnaðar og sjálfstæðis í vinnubrögðum. Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa Nánari upplýsingar: Guðný H. Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar í síma: 522 5600 Umsóknir sendist á gudny@skjol.is ATVINNA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.