Saga - 2010, Blaðsíða 97
skreiðin á skriðu 97
hafa einkenni um skyrbjúg og beinkröm en einnig sárasótt, lungna-
bólgu, berkla, holdsveiki og sull, auk alvarlegra beinbrota. Samtals
hafa 197 grafir verið grafnar upp úr Skriðuklausturskirkjugarði en
af beinasafninu að dæma hafa yfir 100 manns leitað til klaustursins
vegna meina sinna.6 Rétt er að benda á að klaustur voru almennt
skyldug til þess að jarða þá sem dóu í þeirra umsjón en almenning-
ur gat auk þess keypt sér leg þar án þess að búa á staðnum.7
Fleira hefur komið fram við fornleifauppgröftinn sem styður þá
tilgátu að lækningar hafi farið fram í Skriðuklaustri og jafnvel að þar
hafi verið rekinn spítali. Átján lækningaáhöld af ýmsum gerðum
hafa verið greind úr gripasafninu, þ.á m. skurðarhnífar og prjónar
til að loka sárum.8 Af niðurstöðum greininga á frjókornum má jafn-
framt ráða að í klaustrinu hafi farið fram markviss ræktun á lækn-
ingajurtum en garðrækt var ríkur þáttur í starfsemi kaþólskra
í Fljótsdal. Ritstj. Hrafnkell Lárusson og Steinunn kristjánsdóttir (Skriðu klaustur:
Gunnarsstofnun 2008), bls. 133–153. — Steinunn kristjánsdóttir, Skriðuklaustur
Monastery — Medical Centre of Medieval east Iceland, Acta Archaeologica 79
(2008), bls. 208–215. — Steinunn kristjánsdóttir, „Út yfir gröf og dauða. Um
hjúkrun og lækningar í miðaldaklaustrinu á Skriðu í Fljótsdal“, Tímarit hjúkr-
unarfræðinga 6. tbl. 85. árg. (2009), bls. 8–14. — Steinunn kristjánsdóttir og Cecila
Collins, „Cases of Hydatid Cysts in Medieval Iceland“, International Journal of
Osteoarchaeology (2010).
6 Sjá má fyrirliggjandi greiningar í elsa Pacciani, Anthropological Description of
Skeletons from Graves no. 4, 62, 63, 65, 66, 67 and 68 at Skriðuklaustur Monastery.
Skýrslur Skriðuklaustursrannsókna XIV (Reykjavík: Skriðuklaustursrannsóknir
2006). — elsa Pacciani, Anthropological Description of Skeletons from Graves no. 5,
17, 27, 34, 54, 74 and 75 at Skriðuklaustur Monastery. Skýrslur Skriðu klausturs -
rannsókna XVIII (Reykjavík: Skriðuklaustursrannsóknir 2008). — elsa Pacciani,
Anthropological description of skeletons from graves no. 83, 84, 85, 87, 88, 95, 96, 97
and 99 at Skriðuklaustur Monastery. Skýrslur Skriðuklaustursrannsókna XXII
(Reykjavík: Skriðuklaustursrannsóknir 2009). — Guðný Zoëga, Fornmeinafræði -
leg rannsókn á fimm beinagrindum úr klausturgarðinum á Skriðu. Nr. 23, 29,
30, 33 og 43. Rannsóknarskýrslur 2007/61 (Sauðárkrókur: Byggðasafn Skag -
firðinga 2007). — Christina Brandt, Osteological Analysis of Graves 175, 176, 177,
182, 183, 184, 185, 188, 191, 192, 194 and 196 from Skriðuklaustur Monastery. Birt á
slóðinni http://www.hi.is/sjk/SkR.htm. — Glenn Ricci, Osteological Analysis of
Graves 174, 181 and 195 from Skriðuklaustur Monastery. Birt á slóðinni http://www.
hi.is/sjk/SkR.htm
7 Roberta Gilchirst og Barney Sloane, Requiem. The Medieval Monastic Cemetery in
Britain (London: Museum of London Archaeology Service 2005), bls. 207.
8 Skýrsla Annette Frölich um greiningar læknisáhalda frá Skriðuklaustri er í
vinnslu.
Saga haust 2010 — NOTA (9.5.)_Saga haust 2004 - NOTA 8.12.2010 11:05 Page 97