Saga


Saga - 2010, Blaðsíða 114

Saga - 2010, Blaðsíða 114
um Ögmund og siðaskiptin í Skálholtsbiskupsdæmi; sennilegt er þó að hann hafi haft veður af þeim.16 Umræddir þremenningar verða hér á eftir nefndir endurskoðunarmenn. Aðeins er til eitt annað útgefið sérfræðirit þar sem endurskoð - unarstefnunni í þessu máli er haldið fram, þ.e. Herra Jón Arason bisk- up eftir Guðbrand Jónsson (1888–1953) bókavörð; ritið kom út árið 1950. Hér dramatíseraði Guðbrandur, sonur Jóns Þorkelssonar þjóð - skjalavarðar og samtímamaður Páls eggerts, allmjög frásögn hins síðarnefnda. Guðbrandur greinir fyrst frá því að til þess hafi verið ætlast af hálfu konungsmanna að Ögmundur yrði fluttur til Danmerkur og hafður þar í gæslu eins og hinir dönsku bisk- upar. Beið hans þar ekki annað en að bera beinin í landi sjálfra fjand- mannanna og hefur það eflaust verið hinum aldna biskupi þungbær til- hugsun […] hann andaðist í hafi 13. júlí, og hinum mikla sæfara og sigl- ingagarpi var gerð sú miskunn, að bein hans fengu að hvílast í hafi því er hann hafði þráfaldlega stýrt skipi um.17 Guðbrandur hirti ekki um að vísa til heimilda í riti sínu; en ekki verður séð að hann hafi byggt frásögn sína af Ögmundi, hvílandi á hafsbotni, á öðru en hugsýn sinni um að „hinn mikli sæfari“ hafi þannig, liðið lík, losnað úr greipum fjandmanna sinna. Sýnist óþarfi að eltast við slíka útleggingu. Aftur á móti er nauðsynlegt að gaum- gæfa röksemdir Páls eggerts og fyrirrennara hans beggja fyrir því að Ögmundur hafi látist í hafi. Áður er þó rétt að gera grein fyrir hinum elstu frásagnarheimildum sem greina frá andláti biskups og Páli eggert var, með einni undantekningu, kunnugt um og hann hlaut jafnframt að taka afstöðu til. Frásagnarheimildir elsta varðveitta frásagnarheimildin er klausa úr niðurlagi annáls, Hamburger Chronik von Jahre 810 bis 1542, sem Bernd Gysek, ritari hjá loftur guttormsson114 16 Jón J. Aðils, sagnfræðiprófessor við Háskóla Íslands, sat í nefndinni sem lagði mat á hæfi umsækjenda, þ. á m. Tryggva Þórhallssonar, um dósentsstöðuna í guðfræði. Jón féll frá árið 1920 en hann kann vel að hafa greint Páli eggert, starfsbróður sínum, frá ritgerð Tryggva. Víst er að þeir voru málkunnugir, sjá Páll eggert Ólason, „Jón J. Aðils“, Skírnir. Tímarit HÍB 94 (1920), bls. 225–248 (hér bls. 248). Þá kann Páll eggert og að hafa fengið aðgang að ritgerð Tryggva en hann tók við prófessorsembætti í íslenskri sögu af Jóni J. Aðils 1921. 17 Guðbrandur Jónsson, Herra Jón Arason biskup 1550–1950 (Reykjavík: Hlaðbúð 1950), bls. 181–182. Saga haust 2010 — NOTA (9.5.)_Saga haust 2004 - NOTA 8.12.2010 11:05 Page 114
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.