Saga


Saga - 2010, Blaðsíða 62

Saga - 2010, Blaðsíða 62
laugarinnar að þessu leyti eða þinghalds þar né heldur laugarsetum. Sumarið 1245 var haldinn fundur að Hestaþingshamri til að ræða hver skyldi taka við sem höfðingi af kolbeini unga látnum og kom þar saman fjölmenni úr héraði og einnig vestan yfir heiði (um Vatnsskarð). Á fundinum var Brandur kolbeinsson kosinn yfir all- ar sveitir. Aftur var haldinn fjölmennur fundur við Hestaþings - hamar 1252 og tekið við Gissuri Þorvaldssyni sem höfðingja. Sum - arið 1254 átti Oddur Þórarinsson fund með bændum við Hesta - þingshamar og sagði þeim að Gissur Þorvaldsson hefði beðið sig um að vera fyrir sveitum. Bændur kváðust vilja hafa Odd sem for- stjóra. Var efnt til fundar viku síðar við Hestaþingshamar og tekið formlega við Oddi sem formanni, svo sem það er orðað. enn og aftur áttu flokkar aðkomumanna og margt héraðsfólk fund við Hesta - þingshamar 21. september 1254.30 Nafnið Hestaþingshamar er talið týnt en tveir hamrar í Skaga - firði heita Hestavígshamar, annar ekki fjarri Víðimýri, hinn hjá Flugumýri.31 Hinn fyrrnefndi var árið 1842 nefndur Hestaþings - hamar jafnframt, en e.t.v. fyrir áhrif frá Sturlungu.32 Þessi staður í landi Víðimýrar var hentugri en hinn fyrir þá sem komu til funda að vestan um Vatnsskarð. Það dregur þó úr líkum þess að þetta sé hinn forni Hestaþingshamar að hér féll Svartá alveg undir hamrin- um á 19. öld og enn er þar votlent.33 Hestavígshamar, ekki langt neðan bæjar á Flugumýri, telst 5–8 m hár og sýnist staðkunnugum að vel hafi verið fallið að áhorfendur stæðu uppi á hamrinum og fylgdust þaðan með hestaati.34 helgi þorláksson62 30 Sturlunga saga I, bls. 477, 506 og 509; II, bls. 69. 31 Sama heimild, bls. 574 (textaskýringar). Sýslu- og sóknalýsingar, bls. 58 og 105. 32 Þetta er klettur sem sést vel til hægri þegar farið er í austur yfir brúna á Húseyjarkvísl, fyrir neðan Varmahlíð. 33 Byggðasaga Skagafjarðar II, bls. 392 (uppdráttur). Áin féll í sveig við hamarinn og er hugsanlegt að hestaat hafi farið fram á nesinu sem hún myndaði og áhorfendur staðið uppi á hamrinum. Hvar mannfundir kynnu að hafa verið haldnir er verra að segja um. ef Svartá (Húseyjarkvísl) og Jökulsá féllu hér sameinaðar, eins og helst er ætlandi, er þetta kannski miður sennilegt. 34 Byggðasaga Skagafjarðar IV. Akrahreppur. Ritstj. Hjalti Pálsson (Sauðárkrókur: Sögufélag Skagfirðinga 2007), bls. 161 (mynd). Brúargerðarmenn sprengdu hluta af Hestavígshamri í landi Flugumýrar til efnistöku fyrir brúargerð 1927. Sigríður Sigurðardóttir ólst upp við það að Hestavígshamar í landi Flugu - mýrar nefndist Hestaþingshamar. Hann nefnist Hestavígshamar í Sýslu- og sókna lýsingum, bls. 105. Saga haust 2010 — NOTA (9.5.)_Saga haust 2004 - NOTA 8.12.2010 11:05 Page 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.