Saga


Saga - 2010, Blaðsíða 236

Saga - 2010, Blaðsíða 236
skaparmál aldamótakynslóðarinnar veitt stjórnmálamönnum og stjórnend- um innan orkugeirans innblástur við að sannfæra landsmenn um mikilvægi einstakra framkvæmda á hátíðastundum, sbr.: „jökulvötnin … mundi mega hemja og temja til þjónustu við lífið“ (101), „Fljótið, sem áður var farartálmi í fæðuleit“ (101), „Á þennan jötun öræfanna höfum vér lagt fyrsta beizlið“ (101), „þar vinnur orkuverið mikil verðmæti úr villtum straumi fljótsins“ (101), „fjötur á lagður, sterkari en svo, að jötunafl fljótsins fái slitið“ (101– 102). Hér er það ekki merking orðanna sem segir áhugaverðustu söguna heldur sú staðreynd að hugsun þessara einstaklinga og tjáning endurspegl- ar hugmyndir manna sem lifðu á allt öðrum tíma. Og hver veit nema í þess- um þræði megi finna að minnsta kosti vísbendingu um svar við þeirri áleitnu spurningu sem vaknar við lestur þessarar ritgerðar, spurningunni um hvað olli því að menn voru enn að tala um að virkja Hvítá við Gullfoss fram á 9. áratug 20. aldar, og um virkjanir í Jökulsá á Fjöllum fram á 21. öld. Greining heimilda Ritgerðin byggist sem fyrr segir á viðamikilli söfnun heimilda af mjög ólík- um toga. Þó hefði mátt gera betri grein fyrir eðli þeirra og því hvernig höf- undur hygðist lesa úr þeim, og velta fyrir sér vandamálinu við skilgreiningu þess sem við köllum „ríkjandi viðhorf“. Hvers konar heimild um hugarfar er bundið mál þar sem formið setur tjáningunni takmörk? Hvers konar heimild um hugarfar eru þingræður þar sem flokkspólitík mótar afstöðu manna, stundum á nokkuð fyrirsjáanlegan hátt ef ekki nánast vélrænt? Og hvers konar heimild um náttúrusýn er úrskurður stjórnvalds á borð við Skipulagsstofnun sem kemst að niðurstöðu í samræmi við lög en byggir líka á tæknilegum útfærslum þeirra sem hafa ríka hagsmuni af niðurstöðu henn- ar? Í heild verður líka að segja að greining og úrvinnsla heimilda er ekki sér- lega fyrirferðarmikil í ritgerðinni, og mörg þeirra áhugaverðu heimildabrota sem vísað er til standa eins og textalausar myndir án túlkunar og samhengis. Sjaldan er beinlínis grafist fyrir um það hvað býr að baki orðum og gerðum manna. Dæmin eru nokkur, en ég ætla að halda mig við Hannes og Gullfoss og þá tilvitnun sem ég las hér í upphafi máls mín. Úrvinnsla Unnar Birnu á því fágæta dæmi um náttúrusýn frá upphafi 20. aldar er þessi: „Það var upplifun að koma að Gullfossi … yfirvöld gerðu sér grein fyrir gildi Gull - foss“ (48). Ég myndi segja að hér væri illa farið með efnismikla heimild um náttúrusýn. Í ritgerðinni er þessi úrvinnsla þó að nokkru leyti rökrétt, því tilvitnunin er aðeins hluti af frásögn um fossaverslunina og viðhorf ráða - manna til fossanna á þessum tíma. Að slík úrvinnsla sé rökrétt hlýtur hins vegar að benda til þess að tilvitnunin sé á röngum stað eða þá, eins og ég hef gert hér að kjarna í gagnrýni minni, að nálgunin bjóði hreinlega ekki upp á að unnið sé með þýðingarmiklar heimildir eins og tilefni væri til. Segja má að orð Hannesar lendi nánast í klóm atburðasögunnar, og tækifæri sigrún pálsdóttir236 Saga haust 2010 — NOTA (9.5.)_Saga haust 2004 - NOTA 8.12.2010 11:06 Page 236
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.