Saga


Saga - 2010, Blaðsíða 175

Saga - 2010, Blaðsíða 175
hafa aðgang að doktorsnemum til þess að eiga greiðari aðgang að erlendum samkeppnissjóðum. Margir þeirra kröfðust þessarar teng- ingar við doktorsnema (þó alls ekki allir). Þannig myndu þeim opn- ast möguleikar sem annars hefðu verið lokaðir áður. Þegar doktors- nemum fjölgaði undir lok aldarinnar óx óánægja þeirra með hvernig staðið var að náminu.46 Skipulag var lítið sem ekkert og óljósar regl- ur giltu um hvers væri krafist af nemendum. Á haustdögum 2005 var þolinmæði doktorsnema í hugvísindadeild þrotin. Nokkrir þeirra skrifuðu rektor Háskóla Íslands, kristínu Ingólfsdóttur, opið bréf hinn 15. nóvember 2005, sem birt var á póstlista Háskóla Ís - lands (HÍ-starf), þar sem þeir mótmæltu slælegri framgöngu Há - skólans í sambandi við doktorsnámið.47 Þeir kvörtuðu yfir aðstæð - um sínum og fjárhagslegri stöðu. Þeim fannst skjóta skökku við að Háskólinn skyldi ekki standa betur að doktorsnáminu þegar for- svarsmenn skólans hömpuðu því við hvert tækifæri. Rektor Háskólans hefði meðal annars haft á orði rétt áður en bréf doktors- nemanna var skrifað að fimmfalda þyrfti fjölda doktorsnema við skólann. Bréfritarar fögnuðu þessari yfirlýsingu en bentu þó á að þeir hefðu „áhyggjur af því að það gleymist að hugsa fyrir fjár- mögnun doktorsnáms“. Reynslan hafði kennt þeim að þessu hafði ekki verið sinnt öll þau ár sem þeir hefði verið við námið. Sagan sýndi líka að flestir kæmust ekki til að ljúka sínum ritgerðum fyrr en eftir sjö til átta ár. Ástæðunnar væri að leita í þeirri staðreynd að námið væri að mestu „sjálfsnám undir leiðsögn eins leiðbeinanda“ og stundað samhliða launaðri vinnu. Sama ár og bréfið var skrifað var tilkynnt formlega um stofnun Háskólasjóðs eimskipafélags Íslands sem var ætlað að styrkja dokt- orsnema við skólann. Sá sjóður starfaði stutt — var öflugur á meðan hann lifði en rýrnaði verulega í efnahagshruninu haustið 2008. Líftími þessarar ráðstöfunar var því grátlega skammur. Hægt er að ímynda sér að eftir hrunið hafi háskólafólk snúið sér í sífellt ríkara mæli að Rannís með það í huga að kosta doktorsnámið. eftirleikur - inn hefur verið rakinn hér að framan. dómur sögunnar er ævinlega rangur! 175 46 Um þetta má lesa í grein Láru Magnúsardóttur, „Andsvar við andmælum“, Saga XLVI:1 (2008), bls. 181–189. Greinin er að stofni til ræða Láru við doktors- vörn hennar en hún notaði tækifærið og gerði grein fyrir hversu illa Háskóli Íslands hefði staðið að doktorsnáminu þann tæpa áratug sem hún hefði stundað nám við skólann. 47 Þennan sama dag, hinn 15. nóvember 2005, var viðtal við einn doktorsnemann, Unni Birnu karlsdóttur sagnfræðing, í kvöldfréttum RÚV. Saga haust 2010 — NOTA (9.5.)_Saga haust 2004 - NOTA 8.12.2010 11:06 Page 175
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.