Jökull


Jökull - 01.01.2013, Síða 31

Jökull - 01.01.2013, Síða 31
Recent fault movements in the Tungnafellsjökull fissure swarm if compared to other fissure swarms at or near the di- vergent plate boundaries of Iceland. It is consider- ably wider than the central volcano and thus partly bypasses it instead of extending from it. The southern branch is highly asymmetric, with all normal faults downthrown to the west. Graben structures are found in the northern branch but are small. Acknowledgements The help and support of Ásta Rut Hjartardóttir is gratefully acknowledged. Amandine Auriac helped with InSAR analysis and interferograms of the Tungnafellsjökull area. Gunnar B. Guðmundsson at the Icelandic Meteorological Office provided the seis- mological data. Magnús Pálsson and Fróði Jones helped with the field work. Gunnar Njálsson, park ranger at Nýidalur, added greatly to the success of this study by his participation and enthusiasm. Héð- inn Björnsson, Haukur Jóhannesson, Kristján Sæ- mundsson, Bryndís Brandsdóttir, and an anonymous reviewer gave invaluable suggestions for the improve- ment of the manuscript. This study was supported by the Icelandic Research Fund (Rannís) and the Eimskip Fund of the University of Iceland. ÁGRIP Eldstöðvakerfi Tungnafellsjökuls er staðsett innan Mið-Íslands gosbeltisins, nærri miðju íslenska heita reitsins og þrípunktsins milli Evrasíuflekans, Norður- Ameríkuflekans og Hreppaflekans. Þetta eldstöðva- kerfi hefur ekki verið mjög virkt á Nútíma en aðeins tvö hraun má rekja til eldstöðvarinnar, Tunguhraun og hraunið úr Dvergunum svokölluðu. Sprungusveim- ur eldstöðvakerfisins er tiltölulega stuttur og breið- ur samanborið við aðra sprungusveima fráreksbelta á landinu, um 40 km að lengd og 20 km breiður. Hann er breiðari en Tungnafellsjökulseldstöðin og liggja sprungurnar því að hluta fram hjá eldstöðinni frek- ar en að liggja út frá henni. Jarðskjálftavirkni svæð- isins er fremur lítil. Að jafnaði mælast færri en 10 skjálftar á ári með upptök innan kerfisins. Það kom því nokkuð á óvart þegar InSAR-mælingar (ratsjár- víxlunarmælingar) úr gervitunglum sýndu að hreyf- ingar höfðu orðið á sprungum á 2–3 stöðum innan kerfisins í tengslum við gosið í Gjálp 1996. Gos- stöðvarnar voru í um 35 km fjarlægð og í öðru eld- stöðvakerfi. Við skoðun á sprungum 2009 og 2010 komu fram vísbendingar um nýlegar hreyfingar inn- an sprungusveimsins sem gáfu til kynna meiri virkni en áður var talið. Á nokkrum stöðum fundust fersk niðurföll þar sem laust efni á yfirborði hafði hrun- ið niður í undirliggjandi sprungur. Fersk niðurföll eru annars ekki algeng nema þar sem sprungur hafa gliðnað nýlega. Ummerkin bentu til þess að síðustu hreyfingar hefðu orðið eftir vorleysingar 2010. Könn- un á jarðskjálftagögnum og InSAR-myndum leiðir í ljós þrjár skjálftahrinur eða atburði sem gætu tengst þessum nýlegu hreyfingum. Fyrsti atburðurinn var í október 1996, meðan á Gjálpargosinu stóð, annar var í ágúst 2008 og sá þriðji í nóvember 2009. Þessir at- burðir koma fram í aukinni jarðskjálftavirkni á svæð- inu, bæði ef litið er til fjölda skjálfta og skjálftavæg- is. Allir skjálftarnir eru þó litlir. Samanlagt skjálfta- vægi allra skjálfta á svæðinu samsvarar einum skjálfta af stærðinni 3,4. Vægi sprunguhreyfinganna á sama tímabili samsvarar skjálfta af stærðinni 5,0. Þetta mis- ræmi styður eindregið þá túlkun að sprungufærslurnar tengist kvikuhreyfingum en stafi ekki einvörðungu af tektónískum hreyfingum. REFERENCES Björnsdóttir, Þ. 2012. The fissure swarm of Tungnafellsjök- ull: Recent movements. University of Iceland, M.Sc. thesis, 47 pp. Björnsson, H. and P. Einarsson 1990. Volcanoes be- neath Vatnajökull, Iceland: Evidence from radio-echo sounding, earthquakes and jökulhlaups. Jökull 40, 147–168. Clifton, A. and S. Kattenhorn 2006. Structural architecture of a highly oblique divergent plate boundary segment. Tectonophysics 419, 27–40. Einarsson, P. 1991. Earthquakes and present-day tectonism in Iceland. Tectonophysics 189, 261–279. Einarsson, P. 2008. Plate boundaries, rifts and transforms in Iceland. Jökull 58, 35–58. Einarsson, P. and K. Sæmundsson 1987. Earthquake epi- centres 1982–1985 and volcanic systems in Iceland: A map in: Í hlutarins eðli, Festschrift for Þorbjörn Sigurgeirsson. Þ. Sigfússon, (ed.). Menningarsjóður, Reykjavík. JÖKULL No. 63, 2013 31
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.